Úrval - 01.09.1971, Qupperneq 46

Úrval - 01.09.1971, Qupperneq 46
44 og ekki krafðist hann að fá kalda svínasteik. Klukkan 9.30 drakk hann fyrsta viskísjúss dagsins, og var hann vel blandaður með sódavatni. Síðan tók hann til að lesa ritara sínum fyrir. Það sem eftir var dagsins var glas- ið aldrei tómt andartak. En hann drakk ekki mikið, varla meir en sem svaraði einu glasi á tveim tím- um. Meðan hann las riturum sínum fyrir í svefnherberginu á morgn- ana, varð ég öðru hverju að líta inn, vegna þess að honum hætti til að kasta lifandi vindlinum í papp- írskörfuna. Gætti ég ekki vel að þessu fór að rjúka upp úr körfunni. Ég var vanur að nota sódavatns- blöndunginn sem slökkvitæki. Ég kenndi oft í brjósti um hina átta ritara Churchills. Þeir urðu alltaf að vera reiðubúnir að hefja störf sín í svefnherberginu, er Churchill tók að lesa fyrir. Aðal- verkefnin voru bækur og önnur rit- verk, er Churchill var að semja, en einnig hundruð bréfa, er hann þurfti að svara. Þannig las hann tímunum saman fyrir úr rúmi sínu. Ég varð að beita ýmsum brögðum til þess að fá Churchill nægilega snemma úr rúminu til hádegisverð- ar. Eitt af því snjallasta, sem mér hugkvæmdist, var að ljúka útidyr- unum varfærnislega upp og hringja dyrabjöllunni, hlaupa svo upp til Churchills og segja: — Gestirnir eru komnir! Þá varð hann nauðug- ur viljugur að láta ritarana fara. En við mig sagði hann: — Norman, látið renna í baðkerið! En þar með var þrautin ekki unn- ÚRVAL in. Venjulega var hann enn í rúm- inu þegar ég kom inn aftur, og var þá niðursokkinn í að lesa það, sem ritararnir höfðu skrifað eftir hon- um. Klukkutíma síðör var hann kannski enn í rúminu — en ég varð hvað eftir annað að gæta þess að baðvatnið væri mátulega heitt, því að það varð að vera upp á vissa gráðu, sama hve langan tíma það tók hann að komnst í það. Ég varð því sífellt að vera að láta renna úr og í kerið, til þess að fá mátulegan hita. Eitt sinn sneri hann þó á mig: Hann kom æðandi inn í baðher- bergið, strax eftir að ég hafði látið renna í karið sjóðheitt vatn. Ég hafði búizt við að líða myndi að minnsta kosti hálftími þar til hann kæmi, og að þá mundi vatnið vera orðið mátulega heitt. En nú fór hann þegar í stað ofan í baðkerið, og öskraði svo, að mér þótti ráð- legra að flýja út meðan óveðrið gengi yfir. í hvert skipti sem hann var kom- inn í baðkerið, tók hann að muldra eitthvað fyrir munni sér. í fyrstu hélt ég að hann væri að tala við mig, en síðar komst ég að raun um, að í baðkerinu samdi hann margar af sínum frægustu ræðum. Eitt sinn er hann talaði sem mest í baðkerinu, gekk ég til hans og spurði hvers hann óskaði. — Ég er ekki að tala við yður, Norman, heldur í þinginu, svaraði hann. Churchill náði foáum aldri. Árið 196/f varð hann níræöur oq það ár er þessi mynd tekin, einniq af Yusuf Karsh. Churchill lézt 2i. janúar 1965.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.