Úrval - 01.09.1971, Side 56

Úrval - 01.09.1971, Side 56
54 ÚRVAL æðsta heiðursmerki Bandaríkjanna, sem veitt er óbreyttum borgurum fyrir auðsýnt hugrekki. Pern Bucklew, sem var þá borgarstjóri í Laurel, lýsir afreki þeirra með þessum orðum: „Þeir björguðu bæn um“. Nú er Wells aftur tekinn til við starf sitt sem skiptistjóri á járn- brautarskiptistöðinni í Laurel. Chandler, sem heldur því fram, að „það hefðu allir gert það sama og við“, vinnur enn sem eftirlitsmað- ur á vegum járnbrautarfélagsins og er á stöðugu ferðalagi með vöru- flutningalestunum um Suðurríkin til þess að líta eftir störfum starfs- mannanna. „Þeir sögðu, að ég væri hetja“, segir Chandler brosandi. „Konan mín sagði, að. ég væri bölvaður asni“. Á flækingi mínum um Kaliforníueyðimörkina hitti ég eitt sinn gamh an og reyndan steinasafnara. Ég sýndi honum stein og spurði hann, hvort 'hann væri nokkurs virði. Hann rannsakaði ihann seim snöggvast og svaraði svo: ,,S:kindingarm,etti.“ „Skildingannetti?" át ég eftir og vissi ekki, við 'hvaða steinategund hann ætti. „Já,“ svaraði hann og kastaði steininum frá sér. „Skildu hann bara eftir hérna.“ Richard Fencél. Kunnimgjakona okkar var að reyna að lýsa fyrir manni sínum sér- istökum stað í bænum, en hann vissi ekki, við hvaða stað hún áfti, Þang- að til hún bætti við: „Manstu eftir gatnamótunum, þar sem ég ók á svarta Chevroletinn?" Jú, þá mundi hann strax eftir staðnum. Jolm Edgar. Við munum aldrei finna guð í þessu lífi. Það er það, sem gerir lífið isvo dapurlegt. En hætti maður að leita guðs, gerir slikt lífið til- gangslaust. Maurice F. Mackey, jr. Áður var því þannig farið, að fíflið var ekki lengi að losna við pen- ingana sína. Núna er þvi þannig farið með okkuir öll. Þegar þér ihefur loks tekizt að spara eitthvað fé til Þess að geyma til einhvers „óveðursdags" í framtiðinni, fara ættingjar þínir tafarlaust að senda þér slæmar veðurspár.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.