Úrval - 01.09.1971, Page 67

Úrval - 01.09.1971, Page 67
VILTU VERÐA RITHÖFUNDUR 65 um okkar. Þá var öllu borgið, og kvöldið leið í miklum fögnuði. Svona er hlutskipti okkar, skáld- anna. Við göngum svo meðal fólks- ins, og það heldur, að við séum allt- af að reyna að lesa hugsanir ann- arra manna, fyrir sitt leyti eins og þeir lesa bækur. En slíkt er mesti misskilningur, því að oftast nær lát- um við aðra menn algerlega af- skiptalausa og erum blátt áfram ekkert að gera. Fólk kemur til rithöfundar og segir: — Hvað eruð þér nú að skrifa? En þá er hann alls ekki að skrifa neitt. Hins vegar er hann með skemmda tönn, sem hann þarf að láta tannlæknnn gera við, og það er sárt. Hann er líka að hugsa um, hvernig hann eigi að eignast peninga, svo að hann geti keypt sér nýjan bíl. Hann hefur ekkert skáld- rit í smíðum, en hann veit ofboð vel ,hvers menn vænast af honum. Þeir halda, að hann sé önnum kaf- inn við hátíðleg ritstörf. —■ Eg er að semja sögu amerísku borgarastyrjaldarinnar, segi ég. Það hljómar hátíðlega og eins og ég væri einhver feiknarlegur fræði- maður. Augnaráð fólksins ber vott um lotningu, er ég segi því þessi merkilegu tíðindi. — Þetta er afburða gáfaður mað- ur, hugsar það. Og mér finnst dá- samlegt, að það skuli hafa slíkt álit á mér. Stundum er ég nærri því sannfærður um, að ég sé að vinna eitthvert andlegt þrekvirki. Við rithöfundarnir verðum allir upp með okkur. Ef einhver smá- vegis dugur er í okkur, fara menn að skrifa um okkur. Myndir af okk- ur eru birtar í blöðum og tímarit- um, og við gætum þess vandlega að þessar myndir séu af okkur, er við vorum um þrítugt og hár okkar var þykkt og tennurnar ennþá óskemmdar. Stöku sinnum er okkur sagt, að við séum frægir menn. Það er örðugt að leggja engan trúnað á slík ummæli, og ef við trúum þeim ekki, líður okkur áreiðanlega illa. Svo yður langar til að verða rit- höfundur? Er það annars ekki dásamlegt? Þegar maður er loks búinn að borga reikningana sína, þá á maður ekkert eftir til þess að eyða nema þá rólegt kvöld. Dial Tones. Karlaflenna segir við vinkonu sína: „Ég hef ekkert á móti karlmönn- um, sem kyssa og segja svo frá ... Ég ihef iþörf fyrir allar þær aug- lýsingar, sem ég get fengið.“ Lögfræðingur les upp erfðaskiriá: „Verandi með fullu viti og hafandi létta, glaðværa skapgerð, eyddi ég Þv.í öllu.“ (7)77 Fox.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.