Úrval - 01.09.1971, Qupperneq 74

Úrval - 01.09.1971, Qupperneq 74
72 ÚRVAL upp á Sunwaptatind og inn í Jasp- erþjóðgaíðinn, stærsta þjóðgarð Kanada ,sem nær yfir 4200 fermílur. Framundan okkur uppi „á þaki Klettafjallanna“, gat að líta hið risavaxna Columbiujökulsvæði. Þar er um að ræða leifar frá ísöld. Þetta er stærsta ísbreiðan á milli norður- og suðurheimskautssvæðisins. (Risa- vaxin tunga eins af jöklum þessa jökulsvæðis, Athabascajökulsins, teygir sig næstum alveg niður að þjóðveginum milli Banff og Jasper. Það vantar aðeins eina mílu á, að tungan nái alveg niður að þjóðveg- inum). Við vildum njóta þessa kuldalega mikilfengleika í sem rík- ustum mæli og flugum því yfir þetta 150 fermílna svæði íss og snævar, sem teygir sig beggja'vegna megin- landsvatnaskilanna. Við sáum því vel, hvernig geysimikill hluti Norð- ur-Ameríku hlýtur að hafa litið út, þegar hún var þakin isaldarhell- unni. Nú streymir bráðið jökulvatn Columbíujökulsvæðisins í stórár, sem streyma í þrjár áttir, Athabas- caána, sem er þverá Mackenzitfljóts, sem rennur í Hudsonflóa og Atlands- haf, og Columbiuána, sem rennur í Kyrrahaf. Columbiujökulsvæðið er þannig „vatnsmiðlunarkjarni“ Norður-Ameríku. Hinar stóru jökul- breiður hafa kælandi áhrif á loftið, og er sumarveðrið því alltaf svalt. Við snerum síðan aftur að Lou- isevatni, ókum yfir vatnaskilasvæði meginlandsins og niður í Kletta- fjallagilið, mikið jarðsig, sem nær 1000 mílur allt sunrian frá Montana- fylki í Bandaríkjunum norður til Yukonsvæðisins í Norður-Kanada. Botn jarðsigsins er flatur en vegg- irnir brattir. Hlutar Columbiuár- innar, Fraserárinnar, Kootenayár- innar og annarra stórfljóta norður- svæðanna renna eftir risagili þessu. Þar fórum við upp í Glacierþjóð- garðinn (Jöklaþjóðgarðinn) og Re- velstokefefjallþjóðgarðsins. En þeir eru mitt í Selkirkfjöllum, alsettir háum og hvössum fjallatindufn og hrikalegum hamrahlíðum. Selkirk- fjöllin eru mörgum milljónum ára eldri en Klettafjöllin og hafa veðr- azt alveg niður í klöpp. Fjöll þessi eru hrikaleg, og í þeim eru yfir 100 jöklar. Þarna er geysileg snjókoma, sem varð 728 þumlungar veturinn 1966—67 og er 370 þumlungar að meðaltali. Jöklar þessir fá þannig nóga „næringu“ og ættu því ekki að hverfa fyrst um sinn. Síðasti viðkomustaður okkar var í hinum t.öfrandi Watertonvatna- þjóðgarði, sem er á landamærum Bandaríkjanna og Kanada og nær Jöklaþjóðgarðinum í Montanafylki. Þessir tveir þjóðgarðar mynda í rauninni einn samfelldan risavaxin þjóðgarð. A sameiginlegri vináttu- ráðstefnu Rotarymeðlima í Alberta- fylki í Kanada og Montanafylki í Bandaríkjunum bundust þeir vin- áttuböndum og samtökum um að vernda þessi dýrðlegu svæði. Og næsta ár voru samþykkt lög bæði í Bandaríkjunum og Kanada um stofnun Alþjóðlega friðargarðsins á svæði þessu, en hann er sá fyrsti sinnar tegundar í öllum heiminum. Maður siglir sjö mílna leið um alþjóðlegt vatnasvæði frá Waterton í Albertafylki til enda vatnsins við Goathunter í Montanafylki og sigl-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.