Úrval - 01.09.1971, Side 89

Úrval - 01.09.1971, Side 89
EKKI SIGURINN HELDUR BARÁTTAN 87 yrsta sundkeppnin, sem * * M'. Si' ég tók þátt í á 18. Ol- ympíuleikjunum, átti að vera 100 metra sund með frjálsri að- ferð. Og það lék eng- inn vafi á því, að ég átti ekki mikla möguleika á að sigra í henni. Fyrri tilraunir mínar í sundi þessu höfðu ekki borið mjög góðan árangur, og hafði ég verið langt undir mettíma. Og margir sérfræðingar spáðu því, að ég yrði sá fimmti í röðinni. En þetta var fyrsta sundkeppnin mín á Olympíuleikjum, og þess vegna fannst mér, að velgengni mín á Olympíuleikjunum væri eingöngu komin undir úrslitunum í þessari fyrstu sundkeppni. Ég ætlaði einnig að keppa í þrem öðrum greinum, og ynni ég ,,100 frjálsu“, yrði það mér mikil sálfræðileg uppörvun, sem er svo geysilega þýðingarmikil í Ol- ympíukeppnum. Ég hafði komið til Tokíó síðla í september 1964, tveim vikum áður en leikirnir skyldu hefjast. Ég var 18 ára að aldri og meðlimur Olym- píuliðs Bandaríkjanna. Mestöll þjálfun mín hafði beinzt að því að auka þrek mitt og þol fyrir keppn- ina í 400 metra sundi með frjálsri aðferð. En nú byrjaði ég að einbeita mér að 100 metra keppninni. Ég þaulæfði mig nú í að leggja leiftur- hratt af stað, snúa mér leifturhratt við í laugarendanum og að taka snögga „eldspretti“. Keppinautar mínir gripu auðvit- að tækifærið, þegar þeir sáu, hvað ég ætlaðist fyrir. „Heldurðu í raun og veru, að þú getir synt í bæði 400 metra keppninni og 100 metra?“ spurðu þeir mig. „Þessar keppnir fara ekki vel saman. Það er skrambi erfitt samsull." Þessi aðferð keppi- nautanna, sem miðar að því að brjóta niður baráttuþrek sund- mannsins, nefnist „psych-out“, þ. e. eins konar sálfræðilegur hernaður. Og slík baráttuaðferð er algeng á Olympíuleikjunum. Maður verður að vera fær um að taka þessu og verjast, og maður verður líka að vera fær um að beita slíkum bar- áttuaðferðum sjálfur. Sem gott dæmi um þetta mætti nefna Alain Gottvalles, Frakkann, sem átti þá heimsmet í 100 metra sundi með frjálsri aðferð. Gottvall- es hafði talað með lítilsvirðingu um Bandaríkjamennina, allt frá því að hann kom til Tokíó. Hann hló að þjálfunarreglum okkar og gortaði af því, að hann drykki flösku af víni á hverjum degi . . . og héldi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.