Úrval - 01.09.1971, Blaðsíða 94

Úrval - 01.09.1971, Blaðsíða 94
92 Bandaríkjamenn velja Olympíulið sitt á allt annan hátt en allar aðrar þjóðir. Flest stórveldin senda stóra hópa íþróttamanna í þjálfunarbúðir í 6—10 mánuði. Og síðan er valið í lokaliðið eftir meðalárangri hvers íþróttamanns á öllum þessum langa æfingartíma. Við Bandaríkjamenn veljum aftur á móti Olympíulið okkar úr hópi sigurvegara í einni fjögurra daga keppni, sem kölluð er Olympíukeppnin, og er hún venju- lega haldin aðeins sex vikum áður en Olympíuleikarnir hefjast. Ef þú skarar ekki fram úr þennan eina dag í bandarísku Olympíukeppninni, kemstu ekki í Olympíuliðið, jafn- vel þótt þú sért beztur í öllum heim- inum í þinni keppnisgrein. 'É'g er á móti þessari aðferð til þess að velja í Olympíuliðið, þar eð mér finnst hún byggjast um of á úrslitum einnar keppni. Þannig eru beztu íþróttamenn okkar neyddir til þess að stefna að hámarki í þjálfun einum sex vikum fyrir Olympíuleik- ana og að leggja sitt ýtrasta fram í þeim eina tilgangi að komast í Ol- ympíuliðið. Og skömmu eftir að krafizt hefur verið af þeim að leggja sig alla fram í innbyrðis keppni, er bess krafizt, að þeir hefji þraut- þjálfun að nýju og byrji að stefna að því að ná keppnishámarki að- eins sex vikum síðar í hörðustu keppni í heimi. Það á ekki sízt við um sundið, að gerð er þrautskipulögð áætlun um það, hvernig koma megi keppend- um í þannig keppnisástand, sem tryggi sem beztan árangur. Það verður að fara nákvæmlega eftir áætlun þessari til þess að ná sem ÚRVAL beztum árangri. Maður æfir geysi- lega mikið í nokkra mánuði, áður en meiri háttar keppni á að fara fram, og syndir þá 4—5 tíma á dag eða 9—12 kílómetra. En 4—5 dög- um fyrir keppnina hættir maður þessari þrautþjálfun og byrjar að miða að því að koma sér í „keppnis- ástand“. Maður breytir öllum lífsháttum sínum. Maður minnkar æfingatím- ann niður í klukkutíma eða jafnvel aðeins hálftíma á dag, sem nægir rétt til þess að halda sér „mjúkum“. Maður byrjar að haga lífi sínu á nákvæmlega sama hátt og maður ætlar að haga því sjálfa keppnis- dagana. Maður gerir ekki neitt, sem eyðir orku manns Sé maður í skóla, dregur maður úr lestri, hættir að fara út að skemmta sér og hvílir sig síðdegis. Maður les, horfir á sjónvarp, borðar og sefur. Það er allt og sumt. Maður tekur ekki þátt í neinu, sem minnkar spennuna, sem býr innra með manni, og þessi spenna heldur stöðugt áfram að vaxa. Hugmyndin, sem býr að baki þjálfunaráætlunar þessarar, er sú, að maður eigi að losna við þessa geysilegu spennu í sjálfri keppn- inni á þann hátt, að maður „springi11 eiginlega í loft upp. Loks rakar maður af sér næstum öll líkamshár rétt fyrir keppnina. Ein ástæða þessa er líkamleg. Ör- litlir vatnsdropar mundu annars safnast fyrir á hárunum, þannig að maður gæti ekki smogið eins mjúk- lega í gegnum vatnið. En þarna er líka um sálfræðilega ástæðu að ræða, jafnvel táknræna. Þegar mað- ur hefur lokið þessu síðasta verki,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.