Úrval - 01.09.1971, Qupperneq 108

Úrval - 01.09.1971, Qupperneq 108
106 URVAL að koma fram opinberlega og sýna mig, og alls konar kröfum íþrótta- sambanda og félaga og almennings, sem gerðu mér ómögulegt að kom- ast í nægilega góða þjálfun aftur. Ég sagði George, að ég væri hræði- lega illa á vegi staddur og í mjög slæmri þjálfun. Ég sagði, að ég væri viss um, að ég mundi bíða ósigur í kpepninni við Harvardháskólann og þá ekki fyrst og fremst vegna þess, að ég mundi þurfa að keppa þar gegn betri sundmönnum en ég var heldur vegna minnar eigin vel- gengni og frægðar og afleiðinganna af henni. George ræddi málið við mig, ró- legur og ákveðinn. Hann sagði við mig, að frammistaða mín yrði ekki fyrst og fremst komin undir þjálf- uninni í ár heldur fremur undir þjálfuninni í fyrra. Hann minnti mig á, að í fyrra hafði ég líklega verið þrautþjálfaðasti sundmaður- inn í öllum heiminum. Og hann var viss um, að sú þjálfun mundi nægja til þess að tryggja mér sigurinn. Hann sagði, að það, sem hefði ver- ið þjálfað og þroskað í svo langan tíma, mundi ekki glatast svo auð- veldlega, heldur tæki slík afturför alltaf talsverðan tíma. En hann varaði mig samt við og sagði, að það væri vissara fyrir mig að halda sem fyrst vestur til Santa Clara þetta sumar og hefja þar þrautþjálfun að nýju. Hann vissi af reynslunni, að sundmaður, sem sleppir þrautþjálfun í heilan vetur og þjálfar sig ekkert að ráði sumar- ið á eftir, dregst svo mikið aftur úr, að hann hefur ekki möguleika á að vinna það allt upp aftur. Ég ákvað því að fara að ráðum hans, en það átti eftir að sýna sig, að ég var miklu nær því „að verða að leggja árar í bát“ en nokkur gerði sér grein fyrir. FRJÁLS MAÐUR Ég hafði fengið nokkur heimboð frá Evrópu þetta sumar. En ég tók aðeins boði frá þrem löndum, Þýzka- landi, Sviss og Belgíu, til þess að komast aftur í þrautþjálfun vestur í Santa Clara. Ég kom til Þýzka- lands 16. júní og átti að keppa við Hans Klein næsta kvöld. í janúar hafði ég sagt Hans, að ég yrði í mjög slæmri þjálfun. Hann hafði þá bara hlegið og sagt: „Það verður eins með mig. Við verðum líklega seinfærustu keppendurnir, sem keppt hafa í nokkurri sundkeppni fyrr eða síðar.“ En hann reyndist vera í góðri þjálfun, og hann sigr- aði mig . . . mjög glæsilega. Mér leið orðið alveg djöfullega, þegar ég kom til Sviss. Þar synti ég 200 metrana 10 sekúndum hægar en venjulega. Þegar ég reyndi að drag- ast upp á laugarbarminn eftir keppnina, komst ég að raun um, að mér var það um megn. É'g reyndi það aftur. Ég komst hálfa leið upp úr, en svo biluðu handleggirnir. Ég rann niður í vatnið aftur. Mér tókst með naumindum að hanga á laug- arbarminum, þangað til ég var dreg- inn upp úr. Svo var ekið með mig til sjúkrahúss í hvelli. Næsta morgun sagði læknir mér, að ég væri með blóðsjúkdóm þann, er nefnist einkirningasótt. „Ágætt!" hugsaði ég, velti mér á hina hliðina og sofnaði aftur. Fjóra til fimm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.