Úrval - 01.09.1971, Blaðsíða 117

Úrval - 01.09.1971, Blaðsíða 117
EKKI SIGURINN HELDUR BARÁTTAN óhjákvæmilegt, að Olympíuleikarn- ir muni leggjast niður? Munu íþróttamenn þjálfa sig árum saman til þess eins að láta stjórnmálaátök koma í veg fyrir iþróttakeppnirnar? Endurskoðið reglurnar um þátt- tökurétt. Skilgreining Alþjóðlegu Olympíunefndarinnar á „áhuga- mennsku“ í íþróttum er hræsnis- full og úrelt, og það er þar að auki ekki hægt að tryggja það, að eftir henni verði farið .Það er til dæmis í gildi regla um, að íþróttamaður sé óhæfur til þátttöku í Olympíuleikj- unum, ef hann hefur notfært sér íþróttavelgengni sína og hróður á einhvern hátt, annað hvort til fjár- hagslegs gróða, til þess að tryggja sér atvinnu eða stöðuhækkun. Ef Alþjóðlega Ölympíunefndin reyndi að framfylgja reglu þessari, yrði hún að útiloka hvern einasta af rússnesku íþróttamönnunum, vegna þess að það er ekkert líklegra en að þeir séu allir í hernum, einnig hvern evrópskan íþróttamann, sem hefur góða stöðu, vegna þess að hann er átrúnaðargoð á sviði íþróttanna, einnig sérhvern íþróttamann í bandaríska hernum, sem hefur feng- ið þar eitthvert starf, sem tengt er íþróttagrein hans, og þar að auki hundruð áhugamanna hér í landi, sem fá starf á grundvelli íþrótta- frægðar sinnar. Alþjóðlega Olympíunefndin getur ekki tryggt, að farið sé eftir reglum þessum. Hún reynir það jafnvel heldur ekki. Og samt heldur hún áfram að sýna úreltri skilgreiningu á hugtakinu „áhugamennska“ vara- þjónustu sína, þ. e. játa slíkt í orði en fylgja því ekki eftir á borði. 115 Ég trúi því ákveðið, að áhuga- íþróttamaðurinn ætti að fá að vinna sér inn eitthvert fé, þ. e. á hófleg- an hátt, sem hægt er að hafa eftir- lit með. Núverandi reglur nefndar- innar hegna bara þeim, sem fara fram úr á íþróttasviðinu. Hvers vegna ætti mikill sundgarpur ekki fá að kenna sund án þess að missa rétt sinn til þátttöku? Margir minna þekktir áhugasundmenn í háskól- unum kenna sund' á sumrin og vinna sér stundum inn allt að 3000 dollurum yfir sumarið. í rauninni gerir þetta þá að atvinnumönnum, en sannleikurinn er bara sá, að það eru mjög fáir atvinnumenn eftir í nokkurri íþróttagrein núna. Hinir einu, raunverulegu áhugamenn, sem vinna sér aldrei inn einn dollara, sem talizt getur vera í nokkrum tengslum við íþróttagrein þeirra, eru meistararnir, þeir, sem skara fram úr, hinir fáu, sem eru of áber- andi vegna afreka sinna og hæfni til þess að taka slíka áhættu. Endurskipuleg-gið Olympíuhreyf- inguna. Ég held ekki, að Alþjóða Olympíunefndin í sinni núverandi mynd muni gangast fyrir hinum nauðsynlegu endurbótum. Hið há- leitasta takmark hennar heldur áfram að vera varðveizla íþrótta- áuhgamennsku, sem er hvergi til lengur. Nefndin getur ekki gert sér grein fyrir því, að hún er að til- biðja lík. Og þar eð nefndin heldur sjálfkrafa velli í núverandi mynd, eru nú engar ,,læknisaðferðir“ til- tækilegar. Með þetta í huga langar mig til þess að skora á fyrrverandi íþrótta- menn að koma saman fjórða hvert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.