Úrval - 01.09.1971, Qupperneq 123

Úrval - 01.09.1971, Qupperneq 123
HVITI MAÐURINN... 121 ens um Washington í sífelldri við- leitni sinni til þess að styrkja rík- isstjórnina og hvetja leiðtoga hers- ins til þess að sýna hugrekki og dirfsku. Stevens hvatti einnig Lincoln for- seta óspart til þess að veita þræl- unum frelsi tafarlaust. Lincoln gat ekki fallizt á þetta. Hann barðist örvæntingarfullri baráttu fyrir því að halda útkjálkafylkjunum í ríkja- sambandinu og þorði ekki að af- nema þrælahald í þeim fylkjum taf- arlaust. Þetta varð að viðkvæmu misklíðarefni milli þeirra Stevens og Lincolns. En Stevens tók að við- urkenna stjórnsnilli Lincolns í máli þessu, er mánuðirnir liðu og forset- inn nálgaðist stöðugt lokatakmark sitt, yfirlýsingu um, að þrælunum skyldi veitt frelsi, sjálfa mannrétt- indayfirlýsinguna. Hann fullvissaði skoðanabræður sína um, að Lincoln ætlaði sér ekki að ryðjast með of- forsi gegn varnarvirki þrælahalds- ins, „líkt og múrbrjótur“, heldur sýndi hann „kænsku og varkárni að vanda og leitaðist við að plokka kalkið úr öllum samskeytum, þang- að til turninn fellur aftur til grunna.“ Menn hafa miklað fyrir sér mis- klíð þeirra Lincolns og Stevens um baráttuaðferðir. Gagnrýni Stevens var sannarlega hörkuleg, en hann varði afstöðu sína með þessum orð- um: „Trygg eru sár þau, sem vinur veitir, en kossar óvinarins ótrygg- ir.“ Þegar lestin, sem flutti líkkistu Lincolns, fór fram hjá bænum Lan- caster í Pennsylvaniufylki árið 1865, stóð Stevens hjá járnbrautarbrú og veifaði. Andlit hans var sem stirðn- að af sorg. AÐ VINNA FRIÐINN Þegar styrjöldinni var lokið og hersveitirnar höfðu haldið heim, áleit Stevens, að þörf væri á hörku og ströngu eftirliti til þess að tryggja að gallharðir Suðurríkjamenn reyndu ekki að koma þrælahaldi á laggirnar að nýju. Þrælaeigendur höfðu ætíð hatað hann. (Jubal Ear- ly hershöfðingi í Suðurríkjaher, sem réðst með hersveitir sínar inn í Pennsylvaniufylki árið 1863, hafði strengt þess heit að hengja Stevens og „hluta í sundur bein hans og senda þau síðan til hinna ýmsu fylkja sem safngripi.“) Nú tók Stev- ens til óspilltra málanna til þess að stemma stigu fyrir frekari aðgerð- um gallharðra fyrrverandi þræla- eigenda. Hann tók að gera uppkast að stjórnarskrárbreytingu, sem ein- kenndist af nýjum skilningi á mannréttindum. Og hann ætlaði sér að knýja hana í gegnum þjóðþingið. Með hjálp 13. stjórnarskrárbreyt- ingarinnar, sem endurbætt hafði verið á stríðsárunum, hafði þræla- haldið þegar verið afnumið. En hún hafði ekki veitt negrunum borgara- réttindi. Eftir harðar deilur og al- gert ósætti við Andrew Johnson forseta samþykkti þjóðþingið 14. stjórnarskrárbreytinguna, en sam- kvæmt henni var fyrrverandi þræl- um ekki eingöngu veitt full borg- araréttindi, heldur tryggði ríkið og þingið þessum rétt.indum þeirra all- mikla vernd. Enn þann dag í dag er 14. stjórnarskrárbreytingin ein
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.