Úrval - 01.09.1971, Page 127

Úrval - 01.09.1971, Page 127
HVITI MAÐURINN... 125 sú staðreynd, að ég er smám saman að hverfa.“ GRAFSKRIFT Þ. 11. ágúst árið 1868 dó gamli maðurinn. Tvær svartar nunnur og ráðskona hans, sem var kynblend- ingur, önnuðust um hann í síðustu legu hans. Þúsundir alþýðumanna gengu fram hjá líkbörum hans í heiðursskyni, þar sem lík hans stóð uppi í hringsalnum í þjóðþingingu. Ignatius Donnelly þingmaður frá Minnesotafylki lýsti Stevens á eft- irfarandi hátt í minningarræðu sinni: „Hann smjaðraði aldrei fyrir mönnum né sló þeim gullhamra, heldur réðst hann þvert á móti gegn syndum þeirra og misgerðum, réðst gegn hleypidómum þeirra og úrelt- um skoðunum. Og þegar þeir hinir sömu réðust svo gegn honum, hélt hann áfram á sinni braut án þess að hvika hið minnsta, eins og Gúlli- ver óð gegnum flota Putlendinga, dragandi óvini sína á eftir sér.“ Stevens var miskunnarlaus við óvini sína og hrjúfur í viðmóti við vini sína. Hann var hið sjaldgæfa fyrirbrigði, maður, sem lifir sam- kvæmt meginreglum þeim, sem hann fylgir. Hann krafðist Banda- ríkja, sem væru endurbyggð á grundvelli „fullkomins frelsis". Þeim gagnrýnendum sínum, sem kölluðu hann ofstækismann, svar- aði hann á þennan veg: „Það getur ekki verið um neina ofstækismenn að ræða, þegar málstaður frelsisins er annars vegar.“ Hann er grafinn í fátæklegum kirkjugarði í bænum Lancaster í Pennsylvaniufylki. Á legsteini hans er eftirfarandi grafskrift, sem hann samdi sjálfur: Ég hvíli á þessum kyrrláta og afskekkta stað, þó ekki vegna þess að ég kjósi held- ur einveruna, heldur hef ég valið þennan stað, þar eð ég komst að raun um, að aðrir kirkjugarðar takmarka leg- rými við kynþátt samkvæmt stofnunarreglum sínum, og ég get þannig í dauða mínum lagt áherzlu á þær megin- reglur, sem ég studdi á langri ævi: JAFNRÉTTI MANNSINS FRAMMI FYRIR SKAPARA SÍNUM Þeim verður að sinnast, sem saman eiga að búa. Isl&nzkur málsháttur. Smekkurinn sá, sem kemur i ker, keiminn lengi eftir ber. fslenzkur málsháttur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.