Úrval - 01.11.1973, Side 48

Úrval - 01.11.1973, Side 48
46 Síðan á miðjum sextugasta áratugn um hefur þrek Fords stöðugt meir verið helgað opinberum málum. Hann hjálpaði við að hleypa af stokkunum Sambandi-Stórborganna og tók þátt í að skipuleggja Banda- lag viðskiptajöfra til útvegunar fleiri starfa til minnihlutahópa. Nú nýlega hefur hann, samkvæmt beiðni Nixons forseta, miðstöð sem sameinar þjóðfélags-stofnanir og sjálfboðaliða. Fyrir nokkrum mán- uðum tilkynnti hann stofnun nefnd ar um neytendamálefni, sem hefur að takmarki að endurlífga Stjórn- arskrifstofurnar fyrir betri við- skiptahætti. Hann tekur einnig þátt í óopinberri áætlun til að auka af- skipti viðskiptajöfra í leit að betra kerfi til læknisþjónustu og er mjög áhugasamur um og tekur þátt í 42 miljarða kr áætlun sem hann vonar að geti orðið „uppkast að fullkom- inni endursköpun viðskiptahverfis Detroit-borgar." En Ford er fyrst og fremst við- skiptamaður og er stoltur af. Hann er harður, áleitinn stjórnandi sem sækist eftir gróða og staðfastur verj andi viðskiptafrelsis. Ford trúir því að viðskiptahagsmunir rekist ekki á þjóðfélagshagsmuni, þegar til lengdar lætur. Margar af stöðum hans eru tilkomnar vegna áhuga hans á málefninu. í ræðu sem hann hélt við Yale-háskólann árið 1969, sagði hann. „Að ráða mann til vinnu, vegna þess að hann vantar starf, frekar en að starfið þarfnist hans, er til þess eins að fullvissa hann um að hann er einskis nýtur. En, á hinn bóginn, að hjálpa manni vegna þess að það er í manns eigin ÚRVAL þágu, er að líta á hann sem jafn- ingja.“ Hin nýtilkomnu störf Fords, í þjónustu hins opinbera, hafa skap- ast vegna velgengni fyrirtækis hans. Salan á síðasta ári náði met-upp- hæð sem nam 1696.800 milljörðum ísl. kr. og jókst um 23% frá árinu 1971. Hagnaðurinn, sem nam 73.080 milljörðum ísl. kr. var einnig sá mesti er fengist hafði. Eins og Ford sagði, og það brá fyrir lotningu í röddinni: „Við erum eins stórir í dag og General Motors voru fyrir sex ár- um.“ Svo undarlegt sem það er, þrátt fyrir velgengni fyrirtækisins, hefur Ford aldrei öðlast fulla við- urkenningu, sem einn af duglegustu og happsælustu framkvæmdastjór- um sem uppi eru í dag. í 28 ár hef- ur hann haldið valdataumum þriðja stærsta iðnfyrirtæki Bandaríkjanna. Þessi ár hefur hann haft algjörari völd en nokkur framkvæmdastjóri samkeppnisaðilanna. Jafnvel eftir sölu hlutabréfanna, árið 1956, sem breytti Fordfyrirtækinu í almenn- ingshlutafélag, hélt Fordfjölskyldan 40% atkvæðavaldsins. Ekkert nema bandalag, sem innihéldi hans eigin skyldmenni, sem dá hann, getur á áhrifaríkan hátt, hnekkt valdi hans. Valdi Fords er ekki beitt í fjar- veru hans. Vegna þess að ferðalög hans og veisluhöld eru svo vendi- lega auglýst, virðist hann eyða óhóf legum tíma frá ástkærri skrifstofu sinni. En það er rangt. Hann vinnur langan vinnutíma. Það eina sem hann lætur eftir sér, er að mæta klukkan 9 á morgnana, um einni klukkustund á eftir undirmönnum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.