Úrval - 01.12.1973, Blaðsíða 15

Úrval - 01.12.1973, Blaðsíða 15
SJO „FURÐUVERK“ VERALDAR 13 annar, eftirmaður hans, leit öðrum augum á málið. Eftir að hafa virt fyrir sér álit og teikningar verk- fræðinga sinna lét hann uppi þá skoðun sína, að slík áætlun væri „í andstöðu við vilja hins Heilaga“. Þrem öldum síðar var Frakkan- um Ferdinand de Lesseps, sem stað ið hafði fyrir greftri Súes-skurðar- ins, falið að sjá um gerð Panama- skurðarins. Fé var safnað til verks-' ins, en loks varð félagið gjaldþrota. Annað félag var þá stofnað á rúst- um hins fyrra, en það fór á sömu leið og seldi þá Bandaríkjamönn- um verk sín og eigur fyrir 40 millj- ónir dala. Verkið var hafið, og var Teddy Roosevelt, Bandaríkjaforseti, þess mjög hvetjandi. En aldrei í sögunni hafði stórvirki mætt öðrum eins örðugleikum. í ljós kom, að land- svæðið umhverfis væntanlegan skurð, var argasta pestarbæli. Land lægir voru þarna sjúkdómar eins og kólera og malaría, og skordýra- plágan jók á óhugnaðinn. Þá var landið sjálft hið viðsjárverðasta: mannskæð kviksyndi, miklir sjáv- arstraumar vegna sjávarfalla, svo eigi sé minnzt á jarðskjálfta og skriðuföll, sem gátu borið fram tvö milljón rúmfet af jarðefni í einu lagi og grafið undir sér hús og önnur mannvirki, sem gat tekið vikur að koma í samt horf á ný. En þrátt fyri(r himingnæfandi örðugleika var verkinu fulllokið ár- ið 1914, — og var skurðurinn það vel gerður, að hann þjónar hlut- verki sínu eins vel í dag og hann gerði í byrjun, og hafa þó mjög litlar breytingar verið á honum gerðar. Það var heimsfrétt, þegar Pan- ama-skurðurinn var tekinn í notk- un, og til dæmis sagði eitt blaðið: „Hér er um að ræða eitthvert mesta verklegt afrek allra tíma og stór- kostleg blessun til handa öllu mann' kyni.“ EMPIRE-STATE-BYGGINGIN Sjálfsagt munu ekki allir sætta sig við, að þessi stórfenglega bygg- ing í New York skuli vera tekin með á lista yfir sjö mestu furðu- verk heims. Sumir eru andvígir öllu, sem hátt trjónar. Raunar er það ekki hæðin ein, sem gefur hús- inu mest gildi, þótt hæðirnar séu 102, enda eru hærri skýjakljúfar komnir til sögunnar. En í hugum fjölmargra þeirra 1,5 milljón ferðalanga, sem árlega heimsækja Empire State með öll- um þeim vistarverum sem þar leyn ast, mun byggingin geymast sem ókrýnd drottning skýjakljúfanna. Athugum nokkrar staðreyndir. Húsið getur skoðast borg innan borgarinnar. Þar er til reiðu hvers konar þjónusta til handa því starfs fólki, 16 þúsund manns, sem í hús- inu vinnur. En fyrirtækin, sem þarna starfa eru að sjálfsögðu hin fjölbreytilegustu, eins og bankar, fasteignasölur, veitingastaðir, hvers konar verzlanir og ferðaskrifstofur. Til að auðvelda starfsfólki og gestum ferðir um húsið eru í því 73 hraðfara lyftur og fjórir hreyfi- stigar á neðri hæðunum. Talsímar eru 18 þúsund og símalínurnar eru 3500 mílur að lengd. Aðrar 2,5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.