Úrval - 01.12.1973, Side 37

Úrval - 01.12.1973, Side 37
ÉG VAR ÞJÓNN MAFÍUNNAR 35 búðina, komst ég í snertingu við náunga úr rannsóknarlögreglu Balti more. Hann undirbjó fund með mér og ríkislögreglunni FBI. Þeir sögðu við mig. „Okkur fyndist hagstætt að eiga samstarf við þig. Segðu okkur, hvað þetta fólk gerir, þegar af- hending fer fram, og hvernig fíkni- lyf eru fengin.“ Eg samþykkti að verða aðstoðar- maður þeirra og veita þeim upp- lýsingar, og næstu mánuði birgði ég FBI upp af frásögnum af fram- kvæmdum Mafíunnar. „GÆGJUSYNINGAR“ Enginn þáttur í klámviðskiptun- um hefur borgað sig betur í skipu- lagðri glæpastarfsemi en „gægju- myndavélarnar“. Gegn greiðslu geta viðskiptavin- irnir horft á kynmakafilmur í klef- um, sem er venjulega komið fyrir „til einkaafnota" í klámbókabúð- um. í búðinni minni kom ég til dæm- is fyrir tíu vélum. Og þar eð ég var í sambandi við Anello, var þetta svo arðsamt, að sýningarvél- arnar borguðu sig á hálfum mán- uði. Hver mynd gaf af sér nálægt 17 þúsund krónum á viku, og gægju myndasýningarnar. á Baltimore- svæðinu gefa alls af sér tæplega 1 milljarð á ári. Mafían tekur að sér alla þætti sarfseminnar, framleiðslu, dreif- ingu og rekstur við sýningar þess- ar. Lítils háttar samkeppni á sér stað samt sem áður, í sambandi við sjálfstæða sýningarmenn. Árið 1969 auglýstu framkvæmda- stjórar Burlesque Theatre, að þeir mundu setja upp gægjumyndavél- ar í biðsal sínum. Tvö kvöld í röð tæmdi Mafían leikhúsið með því að sprengja þar þefsprengjur. Þá samþykktu forstjórar leikhúss ins að setja upp sex vélar frá Mafíu New York borgar. Og þá varð allt í lagi og engin hindrun í vegi. NEKTARSYNINGAR Allt frá San Francisco til New York, frá hafi til hafs, reka flestir næturklúbbar nektarsýningar og nektardans, með drjúgum hagnaði fyrir Mafíuna, og skapa lykilað- stöðu fyrir klámiðjuna. Til við- bótar eru nektarklúbbarnir höfuð- stöðvar fyrir ýmiss konar neðan- jarðarstarfsemi. í klúbbum mínum, Kay‘s Kaba- rett, voru Mafíufélagarnir viðriðn- ir söfnun frá fjölda mörgum svarta markaðsstöðum. Peningar voru geymdir á örugg- um stað í klúbbnum og þeim dreift út í margs konar tilgangi, meðal annars sem mútum handa lögregl- unni. „Verndargjald" er talið nauðsyn, svo að stúlkurnar sinni ekki á eig- in vegum alls konar beiðnum og makki viðskiptavina, sem gæti eyði lagt starfsemina. Margar slíkar dömur eru falar til vændis. Einn klúbburinn í Baltimore leigði hins vegar, til dæmis, bein- línis út stúlkur fyrir 20 dali (um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.