Úrval - 01.12.1973, Page 37
ÉG VAR ÞJÓNN MAFÍUNNAR
35
búðina, komst ég í snertingu við
náunga úr rannsóknarlögreglu Balti
more.
Hann undirbjó fund með mér og
ríkislögreglunni FBI.
Þeir sögðu við mig.
„Okkur fyndist hagstætt að eiga
samstarf við þig. Segðu okkur,
hvað þetta fólk gerir, þegar af-
hending fer fram, og hvernig fíkni-
lyf eru fengin.“
Eg samþykkti að verða aðstoðar-
maður þeirra og veita þeim upp-
lýsingar, og næstu mánuði birgði
ég FBI upp af frásögnum af fram-
kvæmdum Mafíunnar.
„GÆGJUSYNINGAR“
Enginn þáttur í klámviðskiptun-
um hefur borgað sig betur í skipu-
lagðri glæpastarfsemi en „gægju-
myndavélarnar“.
Gegn greiðslu geta viðskiptavin-
irnir horft á kynmakafilmur í klef-
um, sem er venjulega komið fyrir
„til einkaafnota" í klámbókabúð-
um.
í búðinni minni kom ég til dæm-
is fyrir tíu vélum. Og þar eð ég
var í sambandi við Anello, var
þetta svo arðsamt, að sýningarvél-
arnar borguðu sig á hálfum mán-
uði. Hver mynd gaf af sér nálægt
17 þúsund krónum á viku, og gægju
myndasýningarnar. á Baltimore-
svæðinu gefa alls af sér tæplega 1
milljarð á ári.
Mafían tekur að sér alla þætti
sarfseminnar, framleiðslu, dreif-
ingu og rekstur við sýningar þess-
ar.
Lítils háttar samkeppni á sér stað
samt sem áður, í sambandi við
sjálfstæða sýningarmenn.
Árið 1969 auglýstu framkvæmda-
stjórar Burlesque Theatre, að þeir
mundu setja upp gægjumyndavél-
ar í biðsal sínum.
Tvö kvöld í röð tæmdi Mafían
leikhúsið með því að sprengja þar
þefsprengjur.
Þá samþykktu forstjórar leikhúss
ins að setja upp sex vélar frá
Mafíu New York borgar. Og þá
varð allt í lagi og engin hindrun
í vegi.
NEKTARSYNINGAR
Allt frá San Francisco til New
York, frá hafi til hafs, reka flestir
næturklúbbar nektarsýningar og
nektardans, með drjúgum hagnaði
fyrir Mafíuna, og skapa lykilað-
stöðu fyrir klámiðjuna. Til við-
bótar eru nektarklúbbarnir höfuð-
stöðvar fyrir ýmiss konar neðan-
jarðarstarfsemi.
í klúbbum mínum, Kay‘s Kaba-
rett, voru Mafíufélagarnir viðriðn-
ir söfnun frá fjölda mörgum svarta
markaðsstöðum.
Peningar voru geymdir á örugg-
um stað í klúbbnum og þeim dreift
út í margs konar tilgangi, meðal
annars sem mútum handa lögregl-
unni.
„Verndargjald" er talið nauðsyn,
svo að stúlkurnar sinni ekki á eig-
in vegum alls konar beiðnum og
makki viðskiptavina, sem gæti eyði
lagt starfsemina. Margar slíkar
dömur eru falar til vændis.
Einn klúbburinn í Baltimore
leigði hins vegar, til dæmis, bein-
línis út stúlkur fyrir 20 dali (um