Úrval - 01.12.1973, Qupperneq 38

Úrval - 01.12.1973, Qupperneq 38
36 1680 kr) fyrir að mega fara burt með stúlku. Stúlkan gat svo fengið sem sína þóknun það sem hún setti upp fyrir kvöldið, t. d. 50—100 dali (4—10 þúsund krónur). Mikill hluti af milljónafram- leiðslunni á klámmyndum í Banda- ríkjunum er nú beinlínis í höndum Mafíunnar. Meðan ég var í þessum „bransa“, skipti ég við filmufram- leiðendur í New York Mafíunni, undir forystu Salvatore Manarite. Framleiðendur kvikmyndanna, sem unnu fyrir Manarite, notuðu skrifstofur og mótelherbergi við framleiðslu á endalausum straumi kvikmynda af þessu tagi, þar sem sýndar voru samfarir, hópsamfarir, eða stóðlíf, og sadistískar aðferðir. Beztu útgáfur myndanna voru framleiddar í sérstöku húsnæði í stórverzlun við La Gardia flugvöll í New York. Þar voru gerðar litkvikmyndir, ein slík viku hverja, og hafði for- ystu um það kvikmyndatökumaður einn. „Leikarar“ og „leikkonur" í þessum myndum voru valin úr hópi eiturlyfjaneytenda og venjulega þvinguð til þátttöku, til að sýna sig, með loforðum frá Mafíunni um heróín að launum þó. í einu tilviki var mér boðið að vera við morgunupptöku. Við enda gangsins, bak við hurð- ina á upptökuherberginu, sem var merkt C, var stjórnandi að útskýra einfalt atriði fyrir 16 ára gamalli stúlku og á að gizka tvítugum síð- hærðum piltum. Þegar ljós vélar- innar leiftruðu, hófst strípileikur- inn á þar til gerðum palli. Þetta IJRVAL fólk hafði verið ráðið til að leika hópatriði í þetta skiptið. Innan klukkustundar var 12 mín útna kvikmynd tilbúin, og tækni- menn tilbúnir með eintök til dreif- ingar í búðir Mafíunnar um alla borgina og raunar allt landið. Vegna strangs eftirlits í póstin- um forðast framleiðendur venju- lega póstsendingar. Dreifing fer því oft fram með sérstökum flutninga- bílum í ómerktum pökkum, í blóra við lög. Samkvæmt lögum er lög- reglan skyldug til að vita með vissu, að ólöglegt efni sé í blaða- pökkum, áður en hún leggur hald á þá. Sé klám flutt milli ríkja í Bandaríkjunum, getur það varðað allt að tíu ára fangelsi. MÚTUR OG ÁHRIF Séð er gegnum fingur við alla þessa tilburði Mafíunnar í klám- verzluninni. Lögreglan gerir það, vegna þess að lögreglumönnum er mútað og lögregluforingjar fá ærna þóknun, eiginlegan skatt, frá Mafí- unni. f Baltimore hef ég persónulega úthlutað þúsundum dala (hundr- uðum þúsunda króna) til lögregl- unnar í hverjum mánuði til að tryggja sölu klámrita og -bóka og ekki síður til þess að sóðalegu drykkjusvalli og striplingasýning- um í klúbbum og krám verði ekki andæft. Tíu dollarar (um 840 kr.) voru að meðaltali mánaðarlegar tekjur, það er skattur, hvers lög- reglumanns, á hverju svæði, af þessu. Spilling þessi er svo útbreidd, að einn félaga minna fullyrti, að hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.