Úrval - 01.12.1973, Blaðsíða 43

Úrval - 01.12.1973, Blaðsíða 43
DEILAN UM ADELLE DAVIS 41 yfirburði yfir hvítt brauð og vín Frakkanna. Hún varar við því, að til allrar óhamingju borði Rússar mikið minna af óhollri geril- sneyddri fæðu en Bandaríkjamenn. Hún fullyrðir, að landar sínir fái meir en helming hitaeininga sinna úr fæðu, er hefur ekkert næringar- legt gildi. „Þjóðin er örmagna.“ Adelle Da- vis sýnir vart nokkur merki þreytu. Hún heldur uppi fyrirlestrarferð- um, sem helzt minna á kosninga- baráttu forsetaframbjóðanda. Heima fyrir leikur hún tennis, fimm sinnum í viku og syndir dag- lega nakin. („Ferð þú í bað í öllum fötum?“). í sundlauginni á milli tveggja-álma lúxushúss síns, í rík- mannlegu hverfi, í Palos Verdes, utan við Los Angeles. Þegar ég heimsótti hana, hafði hún verið á fótum síðan klukkan fimm um morguninn við að svara bréfum. Hún heldur líkamsorku sinni við með því að gera, það sem hún seg- ir, að okkur beri öllum að gera, daginn út og daginn inn: „Byggja upp heilsuna með því að koma til móts við kröfur líkamans.“ Þær kröfur innibera „hóflegt magn af protein, ómettaðar feitisýrur, 15 eða fleiri fjörefni og 20—30 málmsölt." Adelle sjálf, tekur aukalega inn, að minnsta kosti níu fjörefna- og málmseltutegundir daglega. Það sér henni fyrir A-fjörefnum (25.000 einingum) og margvíslegum B. C, D, E, joði, kalsíum, magnisíum og öðrum efnum. Þegar hún er undir álagi, evkur hún notkun sína á pantohenic-sýru (B-fjörefni) og gleypir aukaskammt af C-fjörefn- „Hvers vegna,“ spurði ég, „er svo margt fólk viljugt að fylgja í fót- spor þín?“ „Fólk er þreytt á að vera veikt,“ svaraði hún, „og ungt fólk, sem skaðað hefur sjálft sig á eiturlyfj aneyzlu, er nú að snúa sér að hollri fæðu.“ TÚLKUNARATRIÐI Ást Adelle Davis á næringarfæðu fæddist á fjölskyldubúgarðinum í Indiana —* þar sem dagurinn hófst á fjörefnaríkum morgunverði — heitum kornmat, kjöti, eggjum, fleski og bjúgum. Eða steiktum kjúkling með heimatilbúinni ídýfu og stórum könnum fullum af mjólk. Áhugi hennar óx við háskólana í Wisconsin, Purdue og Kaliforníu, þar sem hún útskrifaðist sem heilsu fræðingur í mataræði. Þá hóf hún starf sem mataræðisfræðingur við Bellevue-sjúkrahúsið í New York; hafði yfirumsjón með næringar- fræði við Yonkers-skólana í New York-fylki árið 1931, flutti til Kali- forníu, þar sem hún vann sem ráð- gjafi í næringarfræðum fyrir þrjá fæðingarlækna. Hún giftist (en skildi síðar), öðlaðist doktorsgráðu í lífefnafræði við háskólann í Suð- ur-Kaliforníu. (Árið 1960 giftist hún að nýju, Frank Sieglinger, lít- illátum bókhaldara, sem kominn var á eftirlaun og upphaflega hafði leitað til hennar sem sjúklingur). Að því er virðist, var það í frjó- sömum jarðvegi Suður-Kaliforníu, sem hugmyndum hennar fór að vaxa fiskur um hrygg. Fyrsta metsölubók hennar, „Mat- reiðum á réttan hátt“, kom á mark- að árið 1947. Hinar fylgdu á eftir á næstu 20 árum, með endurútgáfum um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.