Úrval - 01.12.1973, Síða 65

Úrval - 01.12.1973, Síða 65
HÆTTULEGAR HEILSULINDIR 63 in dómi, þá er reyndin önnur. En það kemur skýrt fram í auglýsing- um þeirra. Samanber eina eitthvað á þessa leið: „Heppileg heilsu- lind“, sem notar „ófalsaða Neum- anns-aðferð með snertingum, strok um og nuddi, sem hefur dásamleg- an lækningamátt". HÓPLÆKNINGAR Hvernig eru þá þessir „heilsu- gjafar", sem fólkið felur bæði lík- ama og sál? Hvernig er þeirra und- irbúningur? Hvernig er þeirra lög- lega, siðferðilega og félagslega að- staða? Nýlega keypti ég mig eitt kvöld inn til þátttöku í einum slíkum hópi fyrir 1350 krónur, Stjórnandinn var maður tæplega tvítugur. Þetta var þriggja stunda móthluti af hópmeð ferð framkvæmdri í New York af sálsýkisfræðingi Dan Casriel und- ir nafninu Casriel-stofnunin til hópstyrkingar. Casriel-stofnunin tekur á móti 500 manns á viku fyrst og fremst til minni maraþon- meðferðar, en auk þess til helgar- meðferðar. f minni meðferð eru 27 hópar. Til viðbótar má nefna til- vísanir í síma fyrir 650000 krónur á viku. En Casriel sagði mér sjálfur, að þannig tilvísaði hann 70 af hundr- aði þátttakenda til ungra sérfræð- inga. En þeirra nám felst aðallega í því að hafa verið með Casriel í starfi og lært af honum. „Lyfseð- illinn“ er aðallega „Skrækjameð- ferðin", sem að dómi Casriels leys- ir úr læðingi alls konar duldir og andlegar rangvefjur og kemur „öskraranum" í heilbrigt samband við sínar eigin ekta tilfinningar. Nokkrir sálfræðingar nota nú þegar að ráðum Casriels þessar áhrifamiklu óhugnanlegu meðferð til lækninga. Þótt hin þjóðlega þjálfunarstöð, hin upphaflega mið- stöð þessara kraftlækninga, eða „heilsulinda“-starfsemi, miðaði sitt starfsfólk við menn, sem lokið höfðu prófum, samfélagsráðgjafa, sálfræðinga og sálsýkisfræðinga þá má segja, að nú séu allir velkomn- ir. Aðeins 15 af 150 hópstjórum, sem spurðir voru, reyndust hafa fullnægt þessum frumskilyrðum. Ekkert í röðum og reglum sam- félagsins getur hindrað þátttakanda í þessum „heilsulindarhópum“ frá .því að fara heim til sín og stofna til hópmeðferðar á sama hátt og starfrækja þannig sína eigin kraft- stöð eða heilsulind. ENDURSKOÐUN Gagnvart þátttakendum gildir sama opingáttarstefnan. Ekkert er athugað um aðstöðu þeirra né þörf fyrir þessa meðferð Formin til inn töku spyrja aðeins um nafn, heim- ilisfang og starf og óafturkræft framlag í peningum. Samt gæti slík „endurþjálfun", sem hér fer fram verið hættuleg. Samkvæmt Stan- ford-athuguninni á „heilsulindar"- starfseminni voru engar spurning- ar lagðar fyrir umsækjendur. Einn sjálfboðaliðinn í meðferð átti langa sögu að baki um taugatruflanir og hafði komið til Stanford til að bjóða fram sína liðsemd við athug- anirnar hjá sálfræðistúdentunum. En þetta varð þó ekki vitað, fyrr en eftir að hann hafði fyrirfarið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.