Úrval - 01.12.1973, Page 65
HÆTTULEGAR HEILSULINDIR
63
in dómi, þá er reyndin önnur. En
það kemur skýrt fram í auglýsing-
um þeirra. Samanber eina eitthvað
á þessa leið: „Heppileg heilsu-
lind“, sem notar „ófalsaða Neum-
anns-aðferð með snertingum, strok
um og nuddi, sem hefur dásamleg-
an lækningamátt".
HÓPLÆKNINGAR
Hvernig eru þá þessir „heilsu-
gjafar", sem fólkið felur bæði lík-
ama og sál? Hvernig er þeirra und-
irbúningur? Hvernig er þeirra lög-
lega, siðferðilega og félagslega að-
staða?
Nýlega keypti ég mig eitt kvöld
inn til þátttöku í einum slíkum hópi
fyrir 1350 krónur, Stjórnandinn var
maður tæplega tvítugur. Þetta var
þriggja stunda móthluti af hópmeð
ferð framkvæmdri í New York af
sálsýkisfræðingi Dan Casriel und-
ir nafninu Casriel-stofnunin til
hópstyrkingar. Casriel-stofnunin
tekur á móti 500 manns á viku
fyrst og fremst til minni maraþon-
meðferðar, en auk þess til helgar-
meðferðar. f minni meðferð eru 27
hópar. Til viðbótar má nefna til-
vísanir í síma fyrir 650000 krónur
á viku.
En Casriel sagði mér sjálfur, að
þannig tilvísaði hann 70 af hundr-
aði þátttakenda til ungra sérfræð-
inga. En þeirra nám felst aðallega
í því að hafa verið með Casriel í
starfi og lært af honum. „Lyfseð-
illinn“ er aðallega „Skrækjameð-
ferðin", sem að dómi Casriels leys-
ir úr læðingi alls konar duldir og
andlegar rangvefjur og kemur
„öskraranum" í heilbrigt samband
við sínar eigin ekta tilfinningar.
Nokkrir sálfræðingar nota nú
þegar að ráðum Casriels þessar
áhrifamiklu óhugnanlegu meðferð
til lækninga. Þótt hin þjóðlega
þjálfunarstöð, hin upphaflega mið-
stöð þessara kraftlækninga, eða
„heilsulinda“-starfsemi, miðaði sitt
starfsfólk við menn, sem lokið
höfðu prófum, samfélagsráðgjafa,
sálfræðinga og sálsýkisfræðinga þá
má segja, að nú séu allir velkomn-
ir. Aðeins 15 af 150 hópstjórum,
sem spurðir voru, reyndust hafa
fullnægt þessum frumskilyrðum.
Ekkert í röðum og reglum sam-
félagsins getur hindrað þátttakanda
í þessum „heilsulindarhópum“ frá
.því að fara heim til sín og stofna
til hópmeðferðar á sama hátt og
starfrækja þannig sína eigin kraft-
stöð eða heilsulind.
ENDURSKOÐUN
Gagnvart þátttakendum gildir
sama opingáttarstefnan. Ekkert er
athugað um aðstöðu þeirra né þörf
fyrir þessa meðferð Formin til inn
töku spyrja aðeins um nafn, heim-
ilisfang og starf og óafturkræft
framlag í peningum. Samt gæti slík
„endurþjálfun", sem hér fer fram
verið hættuleg. Samkvæmt Stan-
ford-athuguninni á „heilsulindar"-
starfseminni voru engar spurning-
ar lagðar fyrir umsækjendur. Einn
sjálfboðaliðinn í meðferð átti langa
sögu að baki um taugatruflanir og
hafði komið til Stanford til að
bjóða fram sína liðsemd við athug-
anirnar hjá sálfræðistúdentunum.
En þetta varð þó ekki vitað, fyrr
en eftir að hann hafði fyrirfarið