Úrval - 01.12.1973, Qupperneq 78

Úrval - 01.12.1973, Qupperneq 78
76 ljósmyndatækjum sínum. Er hann gaumgæfði ljósmyndaplöturnar, tók hann eftir daufum bletti, ógreini- legum en björtum í miðjunni, þar sem ekkert hafði komið í ljós áð- ur. Kohoutek gizkaði á, að þarna væri um að ræða nýja halastjörnu, en hann hafði engan grun um, hve merk hún var. En fljótlega varð augljóst, hve merkileg haiastjarna þessi er. Þótt hún væri enn í um 6500 milljóna kílómetra fjarlægð, og tíu þúsund sinnum veikari að ljósmagni en hin daufasta stjarna, sýnileg berum augum, þá varð kómeta þessi bjart- ari með degi hverjum á ljósmynda- plötum athugunarmannanna. Fyrstu útreikningar bentu til spennandi niðurstöðu: Kohoutek- halastjarnan var ekki í mikilli fjar- lægð og átti eftir að fara mjög ná- lægt sólu. „Enda þótt nokkrar nýjar kóm- etur finnist árlega,“ segir Kohou- tek, „þá er það ekki fyrr en þær koma nálægt sólu, að þær gerast forvitnilegar." Þessi, sem hér um ræðir, bar öll merki þess að vera af stærstu gerð. Tíðindi þessi spurðust til annarra stjörnuathugunarmanna, og stjörnu kíkjum vítt um heim var beint af áhuga að hinu nýfundna fyrirbæri. Væntanlegum geimförum var falið að gefa stjörnunni gætur með tæki- um sínum. „Aldrei fyrr,“ segir Fred Whipp- le, „hefur halastjarna, sem kemur svona nálægt, verið uppgötvuð eins langt í burtu. Þetta gefur okkur ómetanlegt tækifæri til að verða ÚRVAL margs fróðari um þessa gesti utan úr geimnum." Ekki hefur ætíð verið beðið komu halastjörnu með tilhlökkun. Öldum saman voru þær taldar boða váleg tíðindi og við að sjá þær greip oft um sig skelfing meðal fólks. Vissu- lega áttu sér stundum stað hörmu- legir atburðir meðan halastjörnur voru á ferð, hvort sem um tilvilj- anir var að ræða eður ei. Árið 1456 bætti Calixtus páfi þessum orðum við bænasöng sinn: „Guð bjargi oss frá djöflinum, Tyrkjanum og kóm- etunni." Edmund Halley, hinn mikli stjörnufræðingur 18. aldarinnar, átti eftir að eyða hjátrúnni varð- andi halastjörnur. Hann tók eftir, að þær komu með reglulegu milli- bili. Sérstaklega athyglisverðar voru skýrslur, sem náðu langt aft- ur í tímann og gátu um halastjörn- ur, sem komu á 76 ára fresti. Hall- ey komst að þeirri niðurstöðu, að hér væri um eina og sömu hala- stjörnuna að ræða og hreyfingar hennar mætti skýra með þyngdar- lögmálinu. „Halastjörnur," sagði hann, „fara eftir ákveðnum baugum umhverfis sólu eins og pláneturnar, en braut- ir þeirra eru svo aflangar, að vér jarðarbúar verðum ekki varir við þær nema að takmökuðu leyti.“ Hann varpaði nú fram djörfum spá dómi: Sama halastjarnan ætti eftir að sjást aftur árið 1758. Á jóladag 1758 birtist halastjarna nákvæmlega eftir spánni. Síðan hefur stjarnan verið kennd við Halley, og hefur hún haldið ,,áætl-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.