Úrval - 01.12.1973, Blaðsíða 91
SIÐUSTU DAGAR LYNDON JOHNSONS
89
rá.“ Og bráðlega kom þar, að hann
keðjureykti daglega
í aprílmánuði fékk hann enn
mikið hjartaáfall, þegar hann var
í heimsókn hjá Lyndu dóttur sinni
í Charlottesville. Hann var sann-
færður um, að nú væri dauðinn
Þetta er ein mesta metsölubók siðustu ára. Hún
hefur selzt i fjórum milljónum eintaka í Bandarikjunurr
einum saman og fer nú eins og eldur í sinu um önnur
lönd. Alls staðar er sama sagan: Lækningamáttur
bókarinnar þykir óviðjafnanlegur.
Thomas Harris, höfundur bókarinnar, er kunnur
læknir og sálkönnuður í Bandarikjunum. I bókinni
útskýrir hann á skilmerkilegan og einfaldan hátt,
hvernig f ólk getur náð valdi á sjálf u sér, samskiptum
sinum við aðra og byggt upp f ramtið sína — algerlega
an tillits til þess, sem átt hef ur sér stað i fortið-
inni. þetta er bylting i sálkönnun og sjálfskönnun.
HILMISBÓK ER VÖNDUÐ BÓK
við dyrnar og grátbað lækna og
Lady Bird um að leyfa sér að fljúga
heim. Og þriðju nóttina, sem hann
var á gjörgæzludeild sjúkrahússins
og mjög veikur, var hann sóttur
og fluttur á flugvöllinn og flogið
með hann til Brooke Army Medi-
cal Center.
Þótt kraftaverk megi teljast, þá
lifði Johnson þetta af. En í sjö
mánuði hékk líf hans á bláþræði,
og hann var dapur og hrjáður.
kvalaköstin komu alltaf síðdegis að
heita mátti, hjartsláttur, sem gerði
hann nær meðvitundarlausan.
„Einu sinni sagði ég Nixon,“ sagði
hann, ,,að forsetaembættið væri
svipað og maður væri asni, sem
'lenti í hagléli. Nú fæirð þú að
standa þar og taka á móti. En ein-
mitt þannig er ástatt með mig
núna.“
En hann var einnig önnum kaf-
inn að gera vfirlit um eignir sín-
ar, áður en hann dæi.
Þessi fjögur ,,hvíldarár“ sín hafði
hann næstum tvöfaldað eignir, sem
áður voru þó ekkert gróm. Inn-
eignir í níu bönkum í Texas, Okla-
homa og Louisiana. Húseign og
hlutafé í ljósmyndafélagi í Austin,
3700 ekrur lands í Alabama, . víð-
áttumiklar lendur í Mexíkó, eyjum
á Karabíska hafinu og fimm sýsl-
um í Texas.
f september hafði hann selt Los
Angeles Times-Mirror Corporation
eignir fyrir um 75 milljónir króna,
hæsta verð, sem kom illa við marga
hrossakaupmenn í Texas. Johnson
samdi einnig við þjóðgarðaráð
Bandaríkjanna um sölu á sveita-
setri sínu til þess að þar yrði þjóð-