Úrval - 01.12.1973, Side 91

Úrval - 01.12.1973, Side 91
SIÐUSTU DAGAR LYNDON JOHNSONS 89 rá.“ Og bráðlega kom þar, að hann keðjureykti daglega í aprílmánuði fékk hann enn mikið hjartaáfall, þegar hann var í heimsókn hjá Lyndu dóttur sinni í Charlottesville. Hann var sann- færður um, að nú væri dauðinn Þetta er ein mesta metsölubók siðustu ára. Hún hefur selzt i fjórum milljónum eintaka í Bandarikjunurr einum saman og fer nú eins og eldur í sinu um önnur lönd. Alls staðar er sama sagan: Lækningamáttur bókarinnar þykir óviðjafnanlegur. Thomas Harris, höfundur bókarinnar, er kunnur læknir og sálkönnuður í Bandarikjunum. I bókinni útskýrir hann á skilmerkilegan og einfaldan hátt, hvernig f ólk getur náð valdi á sjálf u sér, samskiptum sinum við aðra og byggt upp f ramtið sína — algerlega an tillits til þess, sem átt hef ur sér stað i fortið- inni. þetta er bylting i sálkönnun og sjálfskönnun. HILMISBÓK ER VÖNDUÐ BÓK við dyrnar og grátbað lækna og Lady Bird um að leyfa sér að fljúga heim. Og þriðju nóttina, sem hann var á gjörgæzludeild sjúkrahússins og mjög veikur, var hann sóttur og fluttur á flugvöllinn og flogið með hann til Brooke Army Medi- cal Center. Þótt kraftaverk megi teljast, þá lifði Johnson þetta af. En í sjö mánuði hékk líf hans á bláþræði, og hann var dapur og hrjáður. kvalaköstin komu alltaf síðdegis að heita mátti, hjartsláttur, sem gerði hann nær meðvitundarlausan. „Einu sinni sagði ég Nixon,“ sagði hann, ,,að forsetaembættið væri svipað og maður væri asni, sem 'lenti í hagléli. Nú fæirð þú að standa þar og taka á móti. En ein- mitt þannig er ástatt með mig núna.“ En hann var einnig önnum kaf- inn að gera vfirlit um eignir sín- ar, áður en hann dæi. Þessi fjögur ,,hvíldarár“ sín hafði hann næstum tvöfaldað eignir, sem áður voru þó ekkert gróm. Inn- eignir í níu bönkum í Texas, Okla- homa og Louisiana. Húseign og hlutafé í ljósmyndafélagi í Austin, 3700 ekrur lands í Alabama, . víð- áttumiklar lendur í Mexíkó, eyjum á Karabíska hafinu og fimm sýsl- um í Texas. f september hafði hann selt Los Angeles Times-Mirror Corporation eignir fyrir um 75 milljónir króna, hæsta verð, sem kom illa við marga hrossakaupmenn í Texas. Johnson samdi einnig við þjóðgarðaráð Bandaríkjanna um sölu á sveita- setri sínu til þess að þar yrði þjóð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.