Úrval - 01.12.1973, Side 92

Úrval - 01.12.1973, Side 92
90 ÚRVAL minjasafn, að honum látnum og Lady Bird brottfluttri. HORFZT í AUGU VIÐ STAÐREYNDIR Sjúkur og hrjáður ól Johnson þá von að komast á flokksþing demó- krata á Miami Beach, þótt ekki væri til annars en rísa úr sæti fyrir lófaklappi fylgjenda sinna. En hann fékk þau boð, að bezt væri fyrir hann að komast heim. Útnefningu McGoverns var hann algjörlega mótfallinn, en hann neitaði samt að tala opinberlega gegn McGovern. „Lyridon veit vel, að slík af- staða mundi verka öfugt,“ sagði þá einn vina hans. „Hans orð eru ekki þung á metunum í flokknum fram- ar og það er honum ljóst. En að auglýsa það er aumkunarverð stað- reynd fvrir mann, sem var forseti Bandaríkjanna fvrir aðeins fjórum árum. En það er staðreynd." Segja mátti, að Johnson kæmi síðast fram opinberlega, þegar hann flutti sína áhrifamiklu ræðu á mann réttindaráðstefnu í Lyndons-bóka- safninu 12. desember 1972. Hanri var þá svo þreyttur, að hann varð að vera í rúminu tvo næstu daga. Gegn andmælum konu sinnar og vina var hann viðstaddur útför 14 ungmenna í Austin, sem höfðu lent í bílslysi. „Þessir menn studdu mig, þegar ég þurfti á að halda hér áð- ur,“ sagði hann, „nú vil ég styðja þá.“ Lady Bird tók eftir því, að hann var óvenjulega rólegur á köldum janúarmorgni, en ekkert sérstakt virtist þó að. Hún ákvað því að aka til Austin í verzlunarferð. Síðdegis þennan dag, sem var 22. janúar, ákváðu þjónarnir að kalla hana upp í bílsímann. Lady Bird kallaði þá til aðstoð- ar Tom Johnson hjá sjónvarpsstöð- inni. ,,Tom,“ sagði hún. „Við getum raunar ekkert gert í þetta sinn. Lyndon er dáinn.“ Leo Janos var einu sinni þjón- ustuliði Lyndon Johnsons forseta. En síðan 1968 hefur hann verið fréttaritari Time, fyrst i Washing- ton, þá í Houston og nú í Los An- geles. ☆ Billi Graham trúboði segir þetta um hlutverk Guðs í íþrótta- keppni: „É'g geri ekki ráð fyrir, að það sé neitt rangt í því, þótt einhver vilji þakka Guði, hver sigrar í keppni. En ég býst ekki við, að liðið, sem hefur kristnustu keppendurna, sigri endilega. Fremur en að fást við, hver sigri, geri ég ráð fyrir, að Guð kysi, að ein- hverjir aðrir dagar yrðu valdir til keppni en sunnudagar.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.