Úrval - 01.12.1973, Blaðsíða 104

Úrval - 01.12.1973, Blaðsíða 104
102 ÚRVAL miklu áritun? Og það á þriðjudegi í rigningu? Seinna skálaði ég í sérrí við for- stöðumanninn, og hann rétti mér bréf, sem einhver hafði skilið eftir til mín. Eg setti það í axlatöskuna mína og fór með það heim ólesið, og er nú fyrst að muna eftir því, En bréfið er svohljóðandi: „Kæra ungfrú Hanff, — velkomin til Eng- lands. Kunningi í Fíladelfíu sendi okkur bók yðar. Okkur þykir hún prýðileg og sama er að segja um vini okkar. Mig langar að vita, hvort þér munduð vilja sjá „Jóns- messunæturdraum" hjá okkur 28. júní? Það er í „Royal Shakespeare Company-leikhúsinu". Beztu kveðj- ur, Joyce Crenfell." Mér varð innanbrjósts eins og guð almáttugur hefði stigið niður úr hásæti sínu og smellt gullstjörnu á ennið á mér. Ég sit hérna öll upppússuð í silki- kokkteil-kjólnum, því kvöldverður Deutsch verður eftir hálftíma, — ég er ævinlega tímanlega tilbúin. Ég þori naumast að reykja. Það gæti komið aska á kjólinn. —o— Það var hringt á mig upp í her- bergi, þegar bíll frá Deutsch kom að sækja mis. Þegar ég kom niður í anddyri, stóð þar herra Otto, for- stjóri Kenilworth, beygði sig við- hafnarlega og mælti: „Madam, bíll- inn bíður.“ Ég sagði honum, að þetta væri mitt fvrsta og síðasfa tækifæri til að baða mig í einhvers konar frægð, og ég ætlaði að notfæra mér það vel. Kvöldverðarboðið var haldið á ungverskum veitingastað, sem hét „The Gay Hussar“, í einkasal á efri hæðinni. Öllum viðstöddum féll vel að heyra, að ég ætlaði að sjá Jóns- messunæturdrauminn með Joyce Grenfell í aðalhlutverki. Ég kann- aðist við hana sem gamanleikara úr brezk'um kvikmyndum, en það lítur út fyrir, að hún sé miög fræg hér fyrir sýningar, sem hún ber ein uppi. Hún semur sjálf pró- grammið, og ævinlega er uppselt hjá henni. Meðan á kaffidrykkjunni stóð hafði einhver látið „84“ ganga milli gestanna umhverfis borðið til árit- unar fyrir mig. Fyrir ofan nöfnin hafði einhver skrifað skjall um „höfund, sem sameinar gáfur og þokka“, og Deutsch las það og kink aði kolli ánægjulega, ritaði sitt nafn og rétti mér bókina af virðu- leik. Victor, eigandi veitingahússins, spurði hvort hann mætti s.iá bók- ina. Hann bætti við sínu nafni og að auki „Gestgjafi yðar!“ Síðan kyssti hann á hönd mína. Sem eft- irmatur var mikið skreytt terta með orðunum VELKOMIN HEL- ENE, skrifað með bleikum ís. Heim kom ég um miðnættið. sveif sem í leiðslu inn í anddyrið og sagði piltunum í afsreiðslunni, að hér eft.ir mundi ég siálfsast. verða þekkt sem „Greifafrúin í Bloomsbury-stræti“. Laugartlaginn 26. júní. Loks kom sóiskin og hlýR veður. ,Nokkrum dögum síðar voru f-",ri-. sagnir í blöðunum eitt.hvað á bessa leið: ENGLENDINGAR AÐ KAFNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.