Úrval - 01.12.1973, Page 113

Úrval - 01.12.1973, Page 113
TVEIR HEIMAR - TVENNIR TÍMAR 111 Á fimmtán ára afmælinu mínu sagði pabbi: „Mundu það, barnið mitt, að þurfir þú einhvern tíma á hjálp- andi hönd að halda, þá er hún að- eins á þínum eigin armi.“ Svo tók ég minn eigin arm ásamt hendinni og lagði af stað að leita gæfunnar. Leiksviðið var einmitt „síðasti staðurinn", þar sem ég bjóst við að finna hamingjudísina. Gæfan var mín leiðarstjarna í óskum mínum, en ekki meira. Fyrsta tilraun mín til að skemmta var í barnaheimili í almennings- skóla á Manhattan. Það var ein- mitt á Þorláksmessukvöld, að ég flutti heim þessa fagnaðarfrétt: „Mamma, ég á að vera síðasti „sveinninn“ í jólagleði á morgun.“ „Ó, svei,“ andvarpaði mamma, auðmjúk en þó þakklát. Okkur mömmu dreymdi um mig sem mikinn fiðlusnilling. Við sáum mig í framtíðinni í Carnegie Hall- tónlistarhöllinni sem björtustu stjörnu kvöld eitt, frammi fyrir 3500 áheyrendum, sem samfögnuðu „móður Levensons“. En bræður mínir voru minna hrifnir af mér. „Sammy hefur af- bragðsminni," sögðu þeir, „hann getur munað og gert sömu vitleys- una aftur og aftur.“, Þeir jöfnuðu mér við Heifetz og sögðu: „Hann er nú ekki alveg eins snjall og Heifetz, en samt má láta hann leika á fiðlu.“ Og stæðu gestir of lengi við, þá var venjan að segja: „Nú er bezt, að Sammy taki fiðluna." En í hljóði hvísluðu þeir: „Þá verða þeir ekki lengi að hypja sig burtu.“ Eg var seinþroska í tónlistinni eins og í öllum mínum greinum. í menntaskólanum var ég samt svo snjall á fiðlu, að ég gat unnið mér inn aura með minni eigin dans- hljómsveit, sinfóníu Sams Snass- ers. En um það leyti sem ég útskrif- aðist hafði minnimáttarkenndin náð tökum. Ég tók aldrei eftir breyt- ingunni. Atvinnulausir tónlistar- menn buðust til að gera mig að fulltrúa fyrir ungan kennara. Bráðlega skyldi ég, hvað var á seyði hjá þeim. „Hvernig stafar þú nafnið þitt, Levenson?" spurðu þeir. „Nafnið mitt er ekki Levenson, heldur herra Levenson," sagði ég. „Afsakið, herra Levenson, eruð þér kvæntur eða hvað?“ Þeir, sem komu of seint, birtust nú hver af öðrum. „Af hverju kem- urðu of seint?“ spurði ég einn þeirra. (Auðvitað spyrja aðeins ný- græðingar þannig). „Ég er ekki of seinn, klukkan er of fljót.“ „Hvað tafði þig?“ „Það var of seint, sem ég lagði af stað, svo að það er allt í lagi,“ sagði hann. „Af hverju fórstu þá ekki fyrr af stað?“ spurði ég. „Nú, auðvitað af því að það var of seint að fara fyrr,“ sagði hann í sama tón og áður. É'g tók öllum slíkum vandamál- um með þvílíku jafnaðargeði, að skólastjórinn gerði mig að umsjón- armanni. Og fyrsta alvörulotan varð fyrsta daginn, sem ég var í því embætti. Ung stúlka sagði „vin sinn“ hafa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.