Úrval - 01.12.1973, Síða 114

Úrval - 01.12.1973, Síða 114
112 „lent í vanda“. Og þar eð hún var mjög dularfull á svip lagði ég ekki í þetta vandamál einn, heldur fékk til liðs bekkjarumsjónarmann, sem var líka ung stúlka. Hún sendi eftir stelpunni og spurði hana spjörunum úr. Hvort hún væri . . .? „Er það einhver af okkar drengj- um?“ „Já, ungfrú.“ „Sagðir þú honum þínar ástæð- ur, góða mín?“ „Já.“ „Og hvað sagði hann?“ Hann sagði: „Fyrirgefðu“. Ég var vanur að safna öllu gamni saman við borðhald deildarinnar og leika þar allt aftur, sem gerzt hafði skemmtilegt í skólalífinu. En aldrei flögraði að mér, að nokkur mundi vilja borga peninga fyrir „þess háttar grín“, fyrr en krakkarnir í bekk í næsta skóla buðu mér 5 dollara (rúmlega 400 krónur) fyrir að tala hjá þeim. Eftir það fór ég „frá einni skóla- skemmtun til annarrar". Og ein veizlan varð mér raunverulega efni í aðra skólaskemmtun. Þeim þótti mest gaman að hlæja hver að öðr- um. Og einhvers staðar var sagt um þetta: „Levenson er eini kynnirinn hér, og allt hitt er gaman“. Við annað tækifæri var ég beð- inn að stjórna tveggja mínútna þögn í virðingarskyni við varafor- setann okkar, sem lézt um nóttina. En hugsið ykkur, þetta varð alls- herjar hlátur að Sam Levenson! ÚRVAL I skólaslitaveizlu einni fékk ég eftirfarandi tilboð. „Sam, við höfum stofnað hljóm- sveit með öllum kennurunum. Og við höfum pantað pláss á sumar- skemmtistað. En okkur vantar stjórnanda. Þetta er áskorun í al- vöru. Hvað finnst þér?“ Ég féllst á tilboðið. Og skemmti- kvöldið sjálft „fyllti ég út“ í hlé- in með bröndurum, framan við tjaldið. É'g hljóp fram og aftur, dró tjaldið frá, stökk út lék á fiðlu og sagði brandara, hvern af öðrum. Næsta ár setti ég leikrit á svið. Svona gekk þetta nokkur ár. Þá óskaði skólanefndin eftir, að ég færi í frí. Fjölskyldan var dolfall- in. „Ertu að verða vitlaus, eða hvað? Þú ert ekki búinn að ljúka prófinu.“ „Já-nei, en ég ætla að freista gæfunnar sem skemmtikraftur.“ „En hvað eigum við að segja nágrönnunum? Sammy sé orðinn trúður? Til hvers fórstu eiginlega í skólann?" Seinna skrifaði ég mína fyrstu bók: „Allt, nema peninga". Það tókst svo vel, að ég breytti titli mínum á listanum á skemmti- staðnum „Gulu riddurunum“ úr grínleikara í kímnisagnahöfund og fékk launahækkun. Ég hafði sett fjölskylduna á oddinn. Hún gat nú kinnroðalaust horft framan í nágrannana og sagt: „Sammy, já, hann er kímnisagna- höfundur." I viðbót við áminningu pabba „Þurfir þú að fá hjálparhönd . . .“ sagði hann nú: „Viljir þú, að draum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.