Úrval - 01.12.1973, Side 121

Úrval - 01.12.1973, Side 121
TVEIR HEIMAR — TVENNIR TÍMAR 119 okkar. Heitur staður þar sem hægt var að verma stóra drauma og kynda litla loga. Þetta var staður, þar sem hægt var að vera saman, en varla ein út af fyrir sig. Það var verri sagan. Allt í kring voru rúm, rúm, bekk- ir, allt fullt af fólki. fólki og fólki — mæðrum, feðrum, bræðrum og systrum, stynjandi, hrjótandi, muldrandi og tuldrandi — en þó mest hlustandi. Það lét sannarlega vita af því, að það var að hlusta. „Einn lítinn koss, bara einn.“ „Kysstu hann þá og lofaðu okk- ur svo vera í friði.“ „Hvernig gæti ég farið frá þér?“ „Hvernig gaztu komizt yfir for- ina?“ „Eg gæti komizt yfir hvað sem væri til að hitta þig.“ „Hvað er með dyrnar?" Og biðlarnir voru notaðir. Allt var athugað. Eins og ég hugsa gagnvart minni systur hei.ma, þannig hugsar hann þarna um sína systur. Þegar Dóra svstir kom með herra hingað í fyrsta sinn, sungu sjö bræður hennar Lohengrin með sjálfum sér, svona í leyni. Ef hann kyssti hana, þá kysstum við okkur á handarbökin með helj- arsmellum. Hana, þá er það í lagi. Pabbi var manna verstur að taka með í þessu tilliti. Hann var eins og kólfur í gauksklukku, hann gal- aði fimmtándu hverja mínútu. „Hvað er klukkan?" „Hann er hér enn!“ „Nú, er hann ekki far- inn?“ „Er hann munaðarlaus, eða hvað?‘ „Af hverju er allt svona hljótt?“ „'Ég er óvanur þessari þögn.“ „Ertu að sýna honum myndir af okkur?“ „Sýndu honum heldur raf- magnsreikninginn! “ Svona lét pabbi. En allar mæður vilja gifta dæt- ur sínar, en það er sett upp sérstök tímaskrá fyrir hvort kyn. Synir voru ætíð spurðir: „Hvert ertu nú að þjóta?“ En dæturnar: Eftir hverju ertu að bíða?“ Mæðurnar sögðu aldrei, að þeim félli ekki stúlkan vel í geð, og þó. „Mér lízt vel á þessa stúlku, Júlí- us. Hún er „hugguleg", ja, reglu- lega indæl, en ekki handa þér. Þú ættir völ á hundruðum stúlkna, sem sæmdu þér, en hún er ekki ein af þeim.“ Hvernig í ósköpunum hann gæti Valið eftir sínu hjarta, eða hún eftir sínum geðþótta, var nú ein- mitt vandinn. Venjan gerði ráð fyrir, að sér- hver yrði að gera alla ánægða: Mömmu, pabba, bræður og systur, jú lika ættingja og vini. Valið var frjálst, ef ættin sam- þykkti! Það var því ekki auðvelt í flest- um tilfellum. Mamma og pabbi voru oft á öndverðum meiði. Og gæti samt hent, að þau væru samdóma, þá voru systkinin á móti. Og oft kom það fyrir, að hann eða hún hataði þau öll saman. Ein viturlegasta aðferðin til að þagga niður í gagnrýni fjölskyld- unnar var fullyrðingin: „Ég valdi einmitt stúlku lika mömmu“, eða „strák líkan pabba“, sem sagt efni í fyrirmyndar húsfreyju og móð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.