Úrval - 01.12.1973, Side 125

Úrval - 01.12.1973, Side 125
TVEIR HEIMAR - vín af sama bikar og sagði hátíð- lega fram hina drottinlegu bless- un. Og svo hélt hann áfram: „Drottinn, Guð, þú hinn mis- kunnsami, sem ert í himninum. Hv] þú í friði og sælu í skugga vængja þinna sálu hinnar látnu frú Leven- son, sem er nú gengin til eilífðar- heima. Drottinn dýrðar og elsku, veit henni vernd þína og gef henni stuðning á vegum eilífðar.“ Eg veit ekki, hvað helgisiðirnir höfðu um þetta að segja, sem var utan allra hefða. En þarna var það komið, blessunarbæn fyrir mömmu, sem var nú ekki lengur hjá okkur. Bræður mínir og svstur vissu öll, að mamma var bandið, hinn ósýni- legi þráður, sem tengdi okkur sam- an. Samt hafði ekkert, okkar. ekki pabbi haldur, haft bá dirfsku þenn- pn dag að nsfna orðið ,,mamma“. Það var samt áreiðsnlesa pabbi. sem hafði beðið um bQssa bæn. Var bað kannski tilfellið, að ef+- ir öll þessi ár væri hann að játa henni ást sína. ^ninberl/'gá og hnussið og orðtækið ,,ekki nema það þó“ hefði aðeine verið honrm gríma til að dvlia vandræði sín? É'g yfirgaf brúði mína, gekk til pabba og lagði handlegginn utan um hann. Hann kyssti mis í fvrsta skipti á ævi minni, og við fórum að gráta. Ég skildi nabba eftir grátandi og sneri við til að ljúka bruðkaups- siðunum, sem frá þessu vöktu enga verulega eftirtekt vegna messunnar og harmasöngsins í forsalnum. Það var aðeins eitt atriði. sem mér bar að framkvæma, nefnilega TVENNIR TIMAR 123 að mölbrjóta vínglas undir hælnum til að minna á hverfulleika mann- legrar hamingju. Ég molaði glasið með hvelli og ískri, trumbuslagar- inn sló á trumbuna, og fagnaðar- lætin glumdu: „Mazel tov! (til heilla).“ Tónlistarmennirnir hófu leik sinn, og fjöldinn hóf dansinn i sam- komusalnum. Og nú var það ekki unga fólkið, sem byrjaði, heldur eldra fólkið, sem brá undir sig betri fætinum, rétt eins og það væri að leika atriði frá æskudögunum. Þarna þyrluðust allir hver um annan í brjálaðri bendu, meðan unglingarnir klöpp- uðu fyrir fjörinu, gleði þeirra og leikni í rælum, marzurkum, polk- um og völsum, með andartaks- hvíldum, þar sem hver óskaði öðr- um hamingju og heilla. lífs 02 ham ingju, hamingju, hamingju. UPPHAF ERFÐAVENJA Fólk giftist enn til hins betra eða hins verra, auðs eða fátæktar, en ekki til lengdar. Það er enn staðreynd, að fjöldi fólks.. getur ekki hvort án annars verið — þangað til það er gift. En eftir það — „Vertu í eilífri náðinni", „Að minnsta kosti ég geri það“, og svo er hlaupið sundur. Hjónabandið sjálft er að hverfa í skuggann í vitund fjöldans, sem er á giftingaraldri. Pabbi sagði: „Ást“, og skellti i góm, en giftist nú samt. Afabarn hans velur frjálsar ást- ir án hjónabands. Hann, þessi afa- drengur, lofsyngur kvenfólk og ástir, en fyrirlítur giftingu.. Hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.