Úrval - 01.12.1973, Qupperneq 126

Úrval - 01.12.1973, Qupperneq 126
124 ÚRVAL vill hafa allan hagnaðinn, án þess að hann fórni neinu fyrir. „Ég þarf ekkert hjúskaparleyfi. Hef ekkert með alla ykkar skrif- finnsku að gera, alla þessa hræsni óteljandi skrifstofublóka, svo að ég geti lifað í úreltri sameiningu stofnunar, sem hæfir ekki mann- legum háttum.“ (og ,,hún“ sam- þykkir). „Nú, ef við giftumst ekki upp á gamla móðinn. þá losnum við al- veg við endurnýjun, endurmótun og endurbyggingu á einhverju, sem aldrei var, hvort sem er“. (Og kon- an samþykkir enn, þegjandi). Nýtízku giftingar eru eins og vofuleikur þess, sem var, þar sem allt gengur aftur á bak. Það líkist því helzt, að fólkið feti aftur á bak fram kirkjugólfið, í stað þess að ganga upp að altarinu. „Já, móðir mín, við erum sam- an, þú vilt ekki, að við séum óheið- arleg? Er það? Við elskum hvort annað. Ef við elskum hvort annað en skiljum, þá erum við óheiðar- leg. Við erum ekki reiðubúin til hjóna bands. En við erum nógu broskuð til að vera heiðarleg “ Foreldrar, sem ekki kunna að sýna allan þennan heiðarleika „heiðarlega", eiga um tvennt að velja: (1) Leika vel og missa börnin út af heimilinu. (2) Látast ekki og vera heiðar- leg, en missa börnin samt út af heimilinu. Þau geta þá alltaf rætt sín mál í tómu barnaherberginu: „Heyrðu, elskan, hvernig er þetta eiginlega? Þau eru farin, einhvern veginn. Ef við verðum spurð, eig- um við þá að segja, að bau séu trúlofuð? Og hvernig þá?“ „Jú, þau lesa saman, alveg upp- tekin fyrir prófið.“ „Það er ekki hægt að segja, að þau séu trúlofuð. Það er löngu úr- elt. En þau hafa samband. Hann er rekkjufélagi. Við getum ekki kallað hann tengdason, en það mætti kannski í bili kalla hann „tengdavin". Með auðmýkt og ástúð bendir móðirin á fornhelgar venjur, þegar hún sér börnin sniðganga þær. „Hvað um prestinn?11 „Já, en aðeins, ef hann er ekki með neitt trúarrugi.“ „Og hring?" „Þrælatákn, móðir mín.“ „Þú brýtur þó að minnsta kosti glasið?" „Með berum fæti, eða hvað?“ „Ætlið þið í brúðkaupsferð?" „Já, til Rússlands.“ „Hvílík hugmynd. Þaðan flýði hann afi þinn, þegar hann var á þínum aldri.“ Siðirnir breytast í fleiri stofnun- um en hjúskapnum. f leikhúsinu var þetta áður orðin sígild regla fyrir þríþáttunga: 1. þáttur: Hann vill. Hún vill ekki. 2. þáttur: Hún vill. Hann vill ekki. 3. þáttur: Þau eru loks sammála. Tjaldið fellur, og áhorfendur halda heimleiðis, ósköp kurteislega. f nútímaleikriti vilja bæði hann og hún, áður en leikurinn hefst. En þau bíða, unz tjaldið er dregið frá,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.