Goðasteinn - 01.09.1973, Blaðsíða 16

Goðasteinn - 01.09.1973, Blaðsíða 16
Kýrnar búnar að róta um hverri sátu, eldurinn dauður og hús- móðirin niðursokkin í danska bók, sem hún hafði þá nýlega komizt yfir. Þorgils varð þykkjuþungur við, en ekkcrt sagði hann. Nú héldust óþurrkarnir áfram, og hraktist taðan, svo að hún varð mikils til ónýt. Þegar kom fram á vetur, þótti Þuríði kýrnar mjólka illa. Hún hafði orð á þessu við bónda sinn og spurði, hvort ckki væri hægt að hvgla þeim eitthvað. Þá glotti Þorgils og sagði: „Ætli væri ekki gott að gefa þeim dönsku?“ “ Fjallabaksvegur og ýmsar frásagnir. Áður fyrr var all-tíðfarið að Fjallabaki eða um Fjallabaksveg (hinn syðri, sem nú er stundum kallaður,) milli Skaftafellssýslu og Rangárþings. í dagbók frá árinu 1858 segir séra Þorsteinn Þórarinsson, sem seinna var prestur í Eydölum, frá sögulegri ferð um þcnnan fjallveg, og má gjarnan taka þann kafla upp hér. Séra Þorsteinn var nývígður aðstoðarprestur föður síns að Hofi í Álftafirði og var nú á heimleið þangað austur. Hann segir svo í dagbók sinni (Lbs. 2964, 4to): ,,12. sept. sttnnud. Rigning. Fór ég um daginn upp að Vatns- dal og um kvöldið að Rauðnefsstöðum. 13. Bezta veður. Gátum við ekki farið á fjallabaki, og reið ég um daginn út að Vatnsdal og Breiðabólstað og um kvöldið aftur inn að Rauðnefsstöðum. 14. Stórrigning og stormur. Sat ég um kyrrt. 15. Slcárra veður. Lögðum við af stað inn á Fjallabaksveginn, og skildi Þorgils við mig á Torfafit, og var þá kominn slettings- bylur, en nokkru eftir að hann var skilinn við mig, kom bylur með ofsaveðri, svo ég villtist, og að lokum hlaut ég að snúa aftur fram um kvöldið, og er það versta veður, sem ég hef út í verið. Ég fann ekki Rauðnefsstaði um kvöldið, en komst að Fossi um nóttina og var þar um nóttina. 16. Stormur og rigning. Fór ég inn að Rauðnefsstöðum um morguninn og var þar um daginn. 14 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.