Goðasteinn - 01.09.1973, Blaðsíða 74

Goðasteinn - 01.09.1973, Blaðsíða 74
Jón Jónsson frá Kársstöðum: Netið Þegar ég las í síðasta hefti Goðasteins (1. hefti 12. árg 1973) frásögnina um kleinujárnið, rifjaðist upp fyrir mér nokkuð hlið- stætt atvik frá æskuárum mínum. Það mun hafa verið sumarið 1923 eða 24. Ég var þá á Kálfa- felli í Fljótshverfi hjá systur minni Magneu og manni hennar Helga Bergssyni. Þar var þá bróðir hans, Jón Bergsson, kaupa- maður. Það var á áliðnu sumri, líklega seint í ágúst, því kvöldin voru orðin dimm. Heyskapur var mikill á útengi um þessar mund- ir og slegið víðsvegar inn um alla hciði. Þegar það gerðist, sem nú skal greina, var verið við slátt í svonefndri Innri-Seltorfu. Innan við hana fellur lítill lækur ofan úr Felli og vestur í Laxá. Skilur hann Seltorfu og Iliugatorfu, sem sagt er að kennd sé við Illuga prest hinn göldrótta. Það var farið að kólna í veðri og þörf orðin fyrir hlýjan klæðnað. Kvöld eitt í rökkrinu, er tekið var að búa sig undir næsta dag, tók Helgi fram mórauðan trefil, sem hann átti, og hugðist nú nota næsta dag. Þessi trefill var prjónaður með sérstöku lagi eins og net, enda voru slíkir treflar og sjöl, sem nokkuð var um þar eystra, oft kölluð net. Þau voru að ég held ævinlega með kögri. Þegar nú Hclgi var að ganga frá treflinum, vakti Jón máls á því, hvað hefði gctað orðið af eins trefli, sem hann hefði átt, en sem hefði horfið fyrir að mig rninnir hann telja tveimur árum, án þess að nokkur vissi, hvað af þvf hefði orðið. Féll svo niður talið um netið, og var gengið til náða. Daginn eftir var sólskin og hiti. Unnið var við þurrhey innst á Seltorfu. Norðan í henni er lágt rof efst í vanga gilsins, sem læk- 72 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað: 2. hefti (01.09.1973)
https://timarit.is/issue/435460

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. hefti (01.09.1973)

Aðgerðir: