Goðasteinn - 01.09.1973, Blaðsíða 69

Goðasteinn - 01.09.1973, Blaðsíða 69
eftir eldi yfir að Dölum, næsta bæ að austan, með lítinn járn- pott með sauðataðsskán í, og átti að bera eldinn í pottinum. En það var álitið of hvast að flytja eldinn. En húsráðendur í Dölum bjuggu svo vel, að þeir áttu eldspýtur og létu drenginn hafa þær. En þegar heim kom tókst ekki að kveikja eldinn, svo spýturnar eyddust til einskis. Undir kveld tók veðrið að lækka, og þá var sóttur eldur yfir að Kóreksstöðum í pottinum. Á páskadaginn var komin hláka, svo menn þurftu ekki að flýja burtu með fé sitt. En tíðin var köld um vorið og snjó leysti seint. Tíðin var stirð um sumarið. Um höfuðdag, 29. ágúst, komu miklar rigningar og allt hey fór á flot, sem lá á engjum úti í Kóreksstaða- og Kóreksstaðagerðis landeignum og varð svo allt gegnumgengið af leir og ekki ætc fyrir skepnur, þó brúkað væri. Árið 1860 kom afarmikili áfelli rétt fyrir hvítasunnu, sem var 27. maí, en ekki 1. júní, sem ég hafði áður reiknað að hefði verið, hér að framan í ritgjörðinni. Þá var um hvítasunnu komið í sjöttu viku sumars og stóð hæst á sauðburði; ær voru magrar undan vetri, því hey hafði verið vont. Blindbylur var á hvítasunnu. Mess- að var á Hjaltastað og börn voru fermd. Eftir hátíðina tók fé að falla. Það var hin hryllilegasta sjón, að koma í fjárhúsin á morgn- ana og sjá ær liggja dauðar, komnar að burði, eða nýbornar. Hjá sumum féllu hestar. - Auðvitað felldu ekki allir jafnt. En fáir áttu lömb svo nokkru munaði, eftir það vor. Engir man ég eftir að felldu kýr, en illa gekk mönnum að halda í þeim lífinu. Jarð- bann var alveg um tíma, svo ekki náðist í fjalldrapa-við (hrís) handa þeim, sem menn oft í fóðurskorti, klufu niður og gáfu þeim; og hafði ég það verk á hendi, þegar ég þurfti að gæta fjár á vorin, að rífa fjalldrapa og kljúfa og bera heim á kveldi og gefa það kúnum. Að lyktum, þegar snjór var tekinn upp, var tíðin köld og margir sólarlausir dagar og mikill sorti í lofti. Eldur var uppi einhvers- staðar, því dynkir og dunur heyrðust daglega á úthéraði. En ég má ekki með fara, hvar eldgosið var. Taða hirtist illa hjá mönnum um sumarið; náðist ekki inn fyrr en um höfuðdag. Goðasteinn 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.