Goðasteinn - 01.09.1973, Blaðsíða 66

Goðasteinn - 01.09.1973, Blaðsíða 66
Ég hefi áður minnzt á söguna, sem lengi var uppi um Hjalta- staðadrauginn, og í sambandi þar við minntist ég á draugagang, sem skeði á Bárðarstöðum í Loðmundarfirði nær miðri síðastlið- inni öld. En þar var ekki alveg rétt farið með söguna. En síðan hefur mér verið sögð hún greinilega af gömlum, merkum manni, scm man viðburðinn, og er sonur manns þess, sem uppgötvaði, hver falsdraugurinn var. SAGAN UM BÁRÐARSTAÐA DRAUGINN Það var seinnipart vetrar, vindhvinur mikill í fjöllunum kring- um Loðmundarfjörðinn (og) þykk snjódyngja lá yfir allt. Frost var talsvert og snjórenningur til muna, svo menn og skepnur hnipruðu sig í húsum inni. Það ýldi og vældi eitthvað ömurlega í skjágluggunum á Bárðarstöðum, sem er innsti bær í Loðmundar- firði vestan megin. Það heyrðist þrusk eitthvert fyrir utan bað- stofuvegginn, og það skoraði svo leiðinlega í cinni kúnni undir pallinum. Sagt var af einhverjum: ,,Það hlýtur einhver að koma hér á morgun og það ekki af betri sortinni“. „Tæplega í nótt, í þessu veðri“, var svarað. Ögmundur Jónsson hét bóndi, sem bjó á hálfri jörðinni. Sigríður hét kona hans. Sigmundur hét sá, sem bjó á hinum helmingi Bárðarstaða. Hjá honum var fjárgeymslu- piltur, sem Sigurður hét. Svo var þar húsmaður, cr Gísli hét. Ein af vinnukonum, sem Ragnhildur hét, sat á rúmi með barn gagn- vart cinum glugganum. Aftur heyrðist eitthvað úti fyrir, og jafn- framt var skotið með afli miklu broddstaf innum gluggann rétt við vanga Ragnhildar en mciddi hana þó ekki. Var síðan steinum kastað inn um gluggana, og eitt skiptið sem oftar var allvænum steini kastað ofan um reykháfinn á eldhúsinu. Stór pottur var yfir hlóðunum með sjóðandi graut. Steinninn braut pottinn og spillti niður grautnum, en Sigríði húsfreyju sakaði ekki, sem við grautarsuðuna var. Á svona brellum og brögðum gekk í tvær til þrjár vikur. Hald- ið var, að þetta hlyti að vera afturganga eða draugur, sem sendur væri til höfuðs einhverjum eða öllum á heimilinu, við þetta yrði ckki vært lcngur. Þessi draugagangur fréttist um allar nærliggjandi sveitir, og 64 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.