Goðasteinn - 01.09.1973, Blaðsíða 84

Goðasteinn - 01.09.1973, Blaðsíða 84
seilar, byrðarólar, svo og skipsbönd og sjóklæði milli nota. Hér voru ennfremur verkfæri til sláttar svo sem orf og hrífur og ljáir, einnig skóflur og kvíslar og önnur ávinnslutæki svo sem vallarklárar og fleira. Hér má einnig nefna til alla þá hluti, er fylgdu sláttuvélum og hægt var að losa af þeim með lítilli fvrir- höfn og forða þar með undan áhrifum vatns og veðra. Hjallarnir stóðu oftast á bersvæði, sjaidan í bæjarröð. Mun það hafa verið gert til að forðast aðfenni á vetrum. Umgengni i hjöllum var að því, er ég sá, mjög til fyrirmyndar, hver hlutur á sínum stað, hengdur upp eða liggjandi upp á bitum, gólfin hrein og sópuð, þótt aðeins væru það moldargólf víða. Allt tré í bygg- ingu hjallanna var rekaviður af fjörum, ýmist niðursagaður eða rifinn. I hjöllunum var góð geymsla, allir munir þurrir og hreinir og ávallt tilbúnir til notkunar þá er með þurfti. Skemman: Skemmur voru tíðast byggðar inni í bæjarröð. Ekki voru þær skemmur, er ég sá, stórar, svo sem fjögur stafgólf, sem kallað var, en stafgólf er bilið á milli sperra eða stoða ef um vaglabyggingarlag var að ræða. Skemmurnar voru geymslur fyrir vmiskonar matvæli, fiskmeti hert og saltað og kjöt. í þeim var og geymd kornvara. Oft voru þær læstar, er ekki var um þær gengið. Búsældarlegt var um að litast í skemmunni á efnuðum heimilum, allt fullt af mat, enda margt fólk í heimili, og bændur byrgðu sig upp af matvælum fyrir árið. Víða var skemman einnig nokkurskonar verkstæði, þar sem bændu.r dittuðu að amboðum sínum og vcrkfærum. Skcmmurnar voru byggðar úr torfi og grjóti en framstafn venjulega klæddur með tré og síðar úr bárujárni, er það tólc að flytjast. Þak var hellulagt og tyrft. Skcmmurnar voru víðast að ég hygg lekalausar og allgóðar geymslur. Margar voru þær hin snotrustu hús og vel um þær gengið. Á bæjum, þar sem ckki var hjallur, var skemman griðarstaður ýmiscsa muna, sem áttu annars heima í hjalli, þar á meðal reið- tygja og hluta, sem komu við áburði og drætti, svo sem reiðing- um, klyfbcrum og aktygjum. Smiðjan var algengasta húsið, mátti heita, að smiðjukofi væri 82 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.