Goðasteinn - 01.09.1973, Blaðsíða 30

Goðasteinn - 01.09.1973, Blaðsíða 30
„Já, kunningi! Það er nú hægra að komast inn í helvíti en út úr því aftur.“ Urðu þeir svo samferða austur karlarnir með kútana sína.“ Þorgils og hestar hans. Þorgils átti jafnan góða reiðhesta og hafði lag á þeim. Sá af hestum hans, sem helzt fer sögum af, hét Bleikskjóni. Hann var húsbónda sínum svo hollur og innan handar, að hann lagðist á hnén, þegar Þorgils var drukkinn um of til þess að geta stigið á bak með hægu móti á vanalegan hátt. En ekki lét fákurinn þar við sitja, að sagt er. Áður en hann legði af stað, leit hann aftur með hvorri hlið til að gá að því, hvort húsbóndinn væri kominn í ístöðin! Jón á Ægisíðu segir þessa smásögu af Þorgilsi í Árbók Forn- leifafélagsins 1928, (bls. 36 nm.): „Þorgils frá Rauðnefsstöðum reið heim frá Reykjavík einhesta á hálfum sólarhring, og báðir jafnhraustir á eftir. Þetta er nærri 6 kílómetrar á hálftíma; þar í tvær ferjur og hvíldir. Þá lagði honum einhver í munn (jafnvel Grímur Thorarensen). *) Hann Bleikskjóni bar mig oft um brciðar grundir, léttur eins og Fluga forðum, fáir standa þeim á sporðum.“ Slík reiðferð sem þessi var raunar ekkert einsdæmi, áður en bílaöldin hófst í landinu. Sams konar frásaga er til um Jón á Geldingalæk og reiðhest hans, og fleiri dæmi mætti til tína um miklar ferðir góðra hesta og hestamanna. Ýmsir gamlir Rangæingar hafa kannazt við þessa heimferð Rauðnefsstaðabóndans, þeirra á meðal Þorgerður dótturdóttir *) Líkur eru til, að hér skjóti skökku við um höfund vísunnar. Mætti geta sér til, að handrit Jóns hafi verið mislesið og eigi að vera Grímur Thomsen. Hann var nokkuð kunnugur Rangæingum, var þingmaður þcirra eitt kjörtíma- bil. Grím Thorarensen kannast menn’ hins vegar ekki við frá þessum árum, nema þá Grím í Kirkjubæ, en hann kemur varla til greina fyrir æskusakir, þegar þetta var. 28 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.