Goðasteinn - 01.09.1973, Blaðsíða 29

Goðasteinn - 01.09.1973, Blaðsíða 29
húsið, stafla mikinn af hærusekkjum úttroðnum af ull. Sekkjunum var hlaðið hverjum upp af öðrum, og þar hæst uppi sat gráskeggj- aður maður, sem var undir áhrifum víns auðsjáanlega. Muldraði hann í sífellu, svo að rétt aðeins mátti skilja: „Andskotans kerlingarnar rífa og tæta ullina, - pú.“ Þessi maður hét Þorgils og var bóndi á Rauðnefsstöðum á Rangárvöllum, og átti hann allan ul!arhlaðann.“ (Minningar Guð- mundar á Stóra-Hofi, bls. 18). Þó að þcss sé ekki getið hér, er líklegt, að Þorgils gantli hafi gníst tönnum, er hann var að tauta kaupstaðarkerlingunum, sem hafa reynt að hnupla frá honum ullarlagði. En það var venja hans og kækur að gnísta tönnum all-hressilcga orðum sínum til áherzlu, einkum væri hann kenndur. Önnur saga og alkunn er til af Þorgilsi, er hann var eitt sinn að leggja inn ull sína. Kaupmaðurinn, sem var danskur, stakk hcndi í einn hærusekkinn. Honum þótti ullin ekki vel þurr og sagði: „Kaldur hjá thér ullurinn, Thorgilsa mín!“ Þá svaraði Þorgils og gnísti vel tönnum: „Ég læt nú vera, þó að hún sé ekki eins heit og helvítis banka- byggið frá þér.“ Hann tók svo til orða, vegna þess að sjór hafði komizt að bankabyggi í skipslest, og hitnaði svo í öllu saman. Enn er hér sögukorn, sem Guðmundur Guðmundsson bókari og bóksali á Eyrarbakka hefur skráð af Þorgilsi og Guðmundi föður sínum: „Þorgils á Rauðnefsstöðum og Guðmundur Pétursson á Hofi voru einhverju sinni staddir á Eyrarbakka í verzlunarerindum og voru orðnir sætkenndir, eins og venjulegt var í þá daga, en Þorgils þó meira. Vildi Guðmundur nú fara að halda af stað og reyndi að fá Þorgils til að verða sér samferða. En Þorgils hafði þá verið við öl í flciri daga og þóttist ekki fcrðbúinn, en vildi þó gjarna fara að komast í burtu. Segir hann þá við Guðmund: „Heyrðu, Gvendur á Hofi! Kenndu mér nú ráð til að komast út úr þessu helvíti aftur.“ Þá segir Guðmundur: Goðasteinn 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.