Goðasteinn - 01.09.1973, Blaðsíða 41

Goðasteinn - 01.09.1973, Blaðsíða 41
„Það eru ekki öli kurl komin til grafar“. En kurlunum var skipt í þrjár tegundir: smá viðarkurl og miðiungs og stór kurl næst rótinni. Að þessu verki loknu héldu menn heim og þá þreyttir, því af kappi hafði verið unnið. Eftir hæfilegan tíma, þegar kurlin voru orðin þurr, voru þau brennd upp til kola. Garfir voru grafnar, kurlunum kastað í þær og kveikt í, og þegar svo kurlin voru nægi- lega brunnin til kola, voru grafirnar þaktar með torfi. Afkvistið var bundið í klyfjar og flutt heim í pokum smámsaman á slættin- um. Þau (þ.c. kolin) reyndust vel til að dengja með sláttuljáina. En steinkol brúkuðu menn við ljáasmíði. GRENJALEITIR Ein lögboðin skylda, sem sveitabændur þurftu að gæta, sem notuðu afréttarlöndin fyrir hagbeit handa sauðfé sínu á sumrum, var að senda á vorin upp til afréttar að leita að refaholum, því áríðandi var að finna holurnar, áður en hvolpar bitvargsins höfðu náð útgönguþroska. Þá var nú rækilega leitað t Urðardalnum fyrir vestan Dyrfjöllin og þar í grennd. En oftast varð sú refaleit árangurslaus. Þó fundust grenin stundum af tilviljun, þó ekki væri verið að lcita að þeirn, og þá voru kvaddir til beztu skotmenn í sveitinni til að ráða af dögum óvættina. Þeir brældu hvolpana inni í holunum í reykjarsvælu og skutu fullorðnu refina, þegar þeir nálguðust holurnar að vitja hvolpa sinna. Svo viku skotmenn heim sigri hrósandi. A GRASAFJALLI Eitt bjargræði, sem þeir bændur í Hjaltastaðaþinghá notuðu, sem bjuggu nærri hinum eystri fjöllum, voru fjallagrös. Þau voru brúkuð í mjólkur- og vatnsgrauta til að drýgja kornmjölið. Grösin voru rækilega hreinsuð og þvegin, áður en þau voru látin í mjólk- ina eða vatnið. Þau reyndust holl til neyzlu og hafa orðið svo fræg að flytjast til Ameríku og seljast þar í lyfjabúðum (eru kölluð „Iceland moss“). Framan af 19. öld sóttu utanhéraðsmenn fjallagrösin upp til efri heiða, vestur og suður af Fljótsdal og Jökuldal. Það var sagt, að hreindýrin hefðu upprætt grösin á Úthéraðshálsum. Ég talaði Goðasteinn 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.