Goðasteinn - 01.09.1973, Blaðsíða 34

Goðasteinn - 01.09.1973, Blaðsíða 34
vissi Þorgils, að hann hafði nýlega eignazt systur. Þorgils spyr þá drenginn: „Hvernig líður litla barninu hjá ykkur?“ Drengurinn svarar: „Það datt hjá henni mömmu í morgun og dó svo.“ Þá svaraði Þorgils: „Segðu þetta engum nema mér, helvítis ormurinn þinn.“ -o-o- Eitt sinn heyrði Þorgils nágranna sinn telja fram á manntals- þingi. Heyrðu menn hann þá tauta fyrir munni sér: „Fáir ljúga meira en helming.“ Nágranninn brást reiður við og vildi leita vitna, en engum vitnum varð við komið, því að engan nefndi Þorgils. -o-o- Eitt sinn var sveitarómagi þar í sveit, sem Halldór hét og talið var, að hefði mætt harðri meðferð, og jafnvel svo, að það hefði flýtt fyrir dauða hans. Þorgils var eitthvað bendlaður við þann orðasveim. Húsfreyjan á bænum var skapstór og all-gustmikil, og eitt sinn í fjölmenni vindur hún sér að Þorgilsi og segir: „Er það satt, Þorgils, að þú hafir sagt, að við höfum drepið hann Halldór?“ Þorgils svaraði hinn rólegasti: „Liggur við.“ -o-o- Fært er í frásögur, að Þorgils hafi verið úrræðagóður og ráð- hollur þeim, er til hans leituðu um liðsinni. Svo var til dæmis, er hann útvegaði bát og átti þátt í að slæða upp lík Bencdikts í Fljótsdal, sem drukknað hafði í afréttarvatni einu, eins og getið er um áður. Hins vegar var Þorgils ágengur um bcit, og bitnaði það á ná- grönnum hans á Þorleifsstöðum. Sagt er, að hann hafi að loknum kvöldmjöltum látið reka kvíaærnar yfir í Þorleifsstaðaland, og haft er eftir kunnugum manni (Birni frá Rauðnefsstöðum), að lengi hafi mátt sjá fjárgötur eftir Rauðnefsstaðaærnar sunnan megin við Markagilið. 32 Goðasteirm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.