Goðasteinn - 01.09.1973, Blaðsíða 28

Goðasteinn - 01.09.1973, Blaðsíða 28
„Dauðinn er beztur tengdasonur.“ Um Þorgils og Gui mund má hér enn tilfæra smáskrítlu úr íslenzkri fyndni (XXI. nr. 15): „Guðmundur á Keldum og Þorgils á Rauðnefsstöðum voru báðir stórbændur á Rangárvöllum, en Guðmundur var þó ríkari. Með þeim voru ertingar og stórbændarígur. Einu sinni sagði Guðmundur við Þorgils: „Ég á barn á hverju ári og kaupi jörð á hverju ári, en þú étur árlega upp arðinn af þínu búi“.“ Með þessum ertnisorðum tók Guðmundur að vísu full-djúpt í árinni, því að Þorgils eignaðist reyndar þó nokkur jarðarhundruð um dagana, eins og sjá má í skiptagerð eftir hann, cn þar eru taldar þessar fasteignir: Austurjörðin af Velli í Hvolhreppi ásamt Bakkavelli og V3 af Tjörvastöðum á Landi. En þó að þeir Guðmundur og Þorgils ættu með sér ýmsar orðaglettur, voru þeir mátar undir niðri. Það var venja þeirra að verða samfcrða með ullina í kaupstaðinn, út á Eyrarbakka. Þeir höfðu hvor um sig mikla ull að leggja inn, og eins og siður var betri bænda, fóru þeir lausríðandi, en létu pilta sína annast um áburðarlestirnar. Nú var það eitt sinn á lestum, þegar þeir voru báðir gamlir orðnir, að Þorgils kom í hlað á Kcldum og hugði til samfylgdar við Guðmund í kaupstaðarferðina. Þá bar svo til, að Guðmundur ætlaði ekki í þessa ferð. Hann bar ein- hverju við og kvaðst mundu sitja hcima. „Þá er bczt, að ég fari ekki heldur", sagði Þorgils og reið heim aftur. í kaupstaðnum. Þorgils þótti vera ærið drykkfelldur í fcrðalögum. Þegar í kaupstaðinn kom, mun hann hafa verið vanur að súpa drjúg- um á hinu góðkunna Bakkabrennivíni. Guðmundur Þorbjarnarson á Stóra-Hofi hcfur sagt nokkuð frá fyrstu kaupstaðarferð sinni út á Eyrarbakka. Hann var þá 12 ára (1875) og þótti mikið til um allt það nýstárlega, sem fyrir augu bar. „En sérstaklega merkilegt var það að sjá, fyrir utan vigtar- 26 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.