Goðasteinn - 01.09.1973, Blaðsíða 70

Goðasteinn - 01.09.1973, Blaðsíða 70
Árið 1861. Það ár var gott og voraði snemma. Margir færðu frá á mánudag í níundu viku sumars, 23. júní. Heyskapartíð var góð um sumarið og árið yfir það hcila gott. Árið 1862 var allgott ár; en snjór kom um hvítasunnu, í sjö- undu viku sumars, 8. júní, en tók fljótt upp aftur. Árin 1863 og 1864 var gott árferði að heita mátti; vor að sönnu köld, en ekkert snjófelli kom. Árið 1865 kom snjór til muna um krossmessu, 3. maí, og vorið af sumum kallað „Krossmessu-áfellisvor". Líka skal þess getið, að sumir kölluðu vorið 1860 ,,dauðavor“. Árið 1866 kom snjófelli um vorið snemma, og menn komust í krappann að koma fénaði sínum fram. Vetur kom snemma í garð það ár. Árið 1867 var annað harðasta vor í minni tíð. Jarðbann hafði verið allan veturinn. Margir ráku fé sitt upp til efri sveita. En ekki varð þá til muna fellir. Hafís lá á Héraðsflóa mest allt sum- arið; hvarf ekki fyrr en um höfuðdag. Árið 1868 kom fjárskaðaveður að áliðnu hausti; gjörði það mestan skaða á úthéraði; tíð hafði verið góð þar fyrir, og menn höfðu ekki verið nógu varkárir mcð fénað sinn. Veðrið hélst í tvo daga, eða þrjú dægur. Margt af fé fennti og fannst sumt af því lifandi í fönnum, og átti mikinn þátt í því að leita það uppi bóndi einn í sveitinni, með hundi sínum, sem var svo nasvís, að hann þefaði féð uppi í fönnunum. Maðurinn hét Baldvin Guðmunds- son; móðir hans var Soffía Sigurðardóttir frá Skógum í Axarfirði; móðir hennar var Rannveig Gunnarsdóttir frá Ási í Kelduhverfi, Þorsteinssonar prests á Eyjadalsá. Varla verður annað sagt, en að næstu ár til 1875 væru góð. Þá tóku menn líka að vakna í því, að fylgjast með málum, se:n miðuðu til framfara, og var tíðrætt um í sveitinni, - þau helztu, svo sem Gránufélagsverzlunina og nýja stjórnarbót frá Dönum. Á ÚLFSSTÖÐUM í LOÐMUNDARFIRÐI Á MÁNUDAG ANNAN í PÁSKUM, 29. MARZ 1875. Það voru 25 dagar til sumars. Þá var orðin alauð jörð. Á páska- dag, 28. marz, var blíðveður og sólskin; enginn vindblær, en ein- 68 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.