Goðasteinn - 01.09.1973, Blaðsíða 56

Goðasteinn - 01.09.1973, Blaðsíða 56
öld, voru hneigðir fyrir að skrifa. Ég sá Trjóumannarímur svo tug- um skipti að tölu, skrifaðar af Þorkeli Björnssyni í Gagnstöð, Rímur af Olgeiri danska, skrifaðar af Jakobi Sigurðssyni, nafn- frægum skrifara. Flest af þessu var skrifað mcð fljótaskrift og bundið mjög og skammstafað, og kostaði mikla athygli að kom- ast fram úr því. Það var ekki að undra, þótt það væri fljótvirkni hjá mönnum þessum í skriftinni, scm kostað hefir þá þrautseigju mikla og þolinmæði, mitt í harðinda- og hallærisárum. Færri voru það í sveitinni, sem kunnu að reikna en skrifa. Auðvitað máttu hreppstjórar til að vera dálítið hcima í reikningi. Færastur í reikningi af hreppstjórum mun hafa verið Kjartan á Sandbrekku. Jón sonur hans hygg ég að hafi verið bezt skrifandi í sveitinni. Auk Kjartans voru þessir menn fremur öðcum upp- lýstir í sveitinni og hcfi ég suma þeirra áður talið: Pétur Þorláks- son á Ánastöðum, Stefán Árnason í Gagnstöð, Eyjólfur Magnús- son á Unaósi, líka má telja aðra tvo menn, sem voru: Eiríktir Guttormsson, bjó um tíma á Hroliaugsstöðum, og Þorkell Hannes- son, bjó líka á Hrollaugsstöðum. Hann virtist helzt hneigjast að lögfræði. Fátt af konum, sem fæddar voru skömmu eftir aldamótin 1800, kunnu að skrifa, en svo aftur þær, sem fæddar voru um 1830, lærðu sumar að skrifa, og svo þær, sem voru á aldur við mig, lærðu að skrifa. Þröngsýni og vanrækslu kenndi hjá fólki gagn- vart konum í því að gefa þcim tækifæri að upplýsast. Það var álitið, að þær þyrftu þess ekki með. Fólk hélt rækilega reikning yfir, hvað margar vikur væru liðn- ar af sumri og vetri og þorra, góu og einmánuði. En um mánað- ardaga var minna skeytt. Menn keyptu almanök og litu í þau eftir mánaðardegi, þegar þurfti að dagsetja sendibréf. Litið var þá eftir sumar- eða vetrarvikunni og upp á hvaða mánaðardag þann yfirstandandi vikudag bar. Menn töldu, að afmælisdag barna sinna bæri ávallt upp á sama vikudag og þau fæddust í þeirri sumar- eða vetrarviku. Þó hafði þessi vanafesta undantekning hjá fólki. Meirihluti af fólki var vel heima í fornsögum Norðurlanda og Islendinga og Noregskonunga. Eftir 1850, þegar fréttablöðin 54 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.