Goðasteinn - 01.09.1973, Blaðsíða 54

Goðasteinn - 01.09.1973, Blaðsíða 54
að einstaka menn gjörðust ölvaðir meir en góðu hófi gegndi og urðu þá háværir. Eftir að menn höfðu hreyft sig um tíma, var á ný veitt kaffi og brauð. Fáir fóru heim til sín að kveldi, þó af næstu bæjum væru, og var það nú ekki nærgætnislegt, og þó sumir færu heim, komu þeir aftur að morgni og þágu veitingar. Og í einni veizlu var ég um haustíma 1862. Þcgar komið var fram á nótt, gekk brúðguminn út og kallaði upp og sagði öllum, sem væru á förum, að þeir skyldu koma inn og fá burtfararstaup og bætti um leið við, að það þyrftu allir að fara heim til sín, veizlutíminn væri úti. En þetta hafði svo lítil áhrif, að aðeins fáir voru þeir, sem fóru heim og komu ekki aftur; hávaði fólks sat veizluna út. ÁLNIR OG FISKAR OG PENINGAMYNT Hver bóndi var skyldur að gjalda vissa peningaupphæð í land- aurum samkvæmt verðmæti eigna hans. Landeyririnn, sem hugsað- ur var sér, var kallaður alin, stærra nafn en fiskur minna nafn. 1 alin hverri voru tveir fiskar, og var svo alinin virt árlega og verð hennar reiknað til peninga. Lögboðið lífsframfærslugjald með sveitarómaga um árið var 120 álnir, og þegar alin var 25 skild- ingar og þrír fjórðu úr skildingi, sem oft var, nam það 30 dölum og 90 skildingum. Út af alininni eru komnar þessar gátuvísur: Vinnumaður vildi fá verkalaun sín bónda hjá. Sá ég fljúga fugla þrjá, förum út að veiða þá. I alin skulu andir tvær, álft er jöfn við fjórar þær, tittlingana tíu nær tók ég fyrir alin í gær. Af fuglakyni þessu þrjá tii þrjátíu álna reikna má. 52 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.