Goðasteinn - 01.09.1973, Blaðsíða 49

Goðasteinn - 01.09.1973, Blaðsíða 49
heitið til. Lökust þótti þeim, sem neðstur gekk, afstaða sín í göngunni, einkum ef það var frískur maður. Hann þurfti alltaf að gæta þess að vera aftastur í göngunni áfram, og þannig gekk röðin ailt upp til þess, sem efstur gekk að eftir því sem maður gekk ofar, þurfti hann að hraða meir göngunni, svo hann væri lítið eitt á undan þeim, sem neðar gekk. Þess vegna lá mestur vandinn á þeim, sem gekk neðst. Hann þurfti stöðugt að taka á móti fénu, sem hinir allir, maður frá manni, sendu ofan á við, og þurfti hann svo að beina því að aðhaldinu, sem var einhver gljúfraá, meðfram hverri það var rekið í áttina til byggða- Nú, ef einhverjum göngumanni vildi til að hraða ofmikið gangi og missti þess vegna eitthvað af kindum á bak við sig ofan á við, þá leiddi þar af hlaup og köll, og sá, sem óhappið vildi til, mátti búast við ávítum af foringja fyrir vangá sína. Sandbrekkurctt var stærsta og aðalfjárrétt sveitarinnar. Þangað var að kveldi fyrsta gangnadags komið með ógrynni fjár. Út úr stórréttinni, sem féð var látið í, voru smáréttir, sem kallaðar voru dilkar. Inn í þær létu menn fé sitt, þegar verið var að aðskilja. Hver bóndi dró kindur sínar í einn dilkinn út af fyrir sig og svo tók annar plássið, þcgar einn hafði lokið drætti. Þegar komið var með féð heim frá drætti, var það fyrst látið inn í hús, og fólkið, sem heima var, kom svo til að skoða kindurnar. Þar næst var féð rekið í haga, og vildi það þá oft leita til afréttar, þar sem það gekk um sumarið. Því var smalað saman af og til þar til vetur lagði að. Fiestir létu vakta lömbin heima. Karlmannsverk heima við á haustin voru fyrst að gjöra upp að heyjum. Þau voru alveg hulin með torfi. Þó var nautpeningur og hestar lagið í því að grafa sig inn í þau og gjöra skemmdir. Bæði karlar og konur öfluðu eldiviðar fyrir veturinn. Svo var slátrunartími. Bændur slátruðu sauðkindum til vetrarforða. Þeir létu á haustin á kvöldvökum raka ullina af sauðargærunum. Líka söltuðu þeir og brytjuðu kjöt sitt í tunnu eða þeir hengdu sumt upp til reykingar. En konur suðu slátur í feykilega stórum pott- um, sem látnir voru hanga yfir eldhúshlóðunum, og létu það síðan ofan í súrmataríiát sín. Líka gjörðu konur mest af því að bræða mör og gjöra tólg. Goðastemn 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.