Úrval - 01.10.1978, Qupperneq 8

Úrval - 01.10.1978, Qupperneq 8
6 ÚRVAL ar herdeildir á Aþenusvæðinu séu farnar þaðan innan 24 klukku- stunda.” Hershöfðingjarnir mót- mæltu á þeirri forsendu, að ekki væri hægt að flytja herinn með svo stutt- um fyrirvara. „Gerið það, eða ég leiði fólkið á móti ykkur,” þrumaði Karamanlis. Herliðið var horfið áður en fresturinn var úti. Skömmu síðar óskaði þessi kot- roskni forsætisráðherra eftir umboði þjóðarinnar. Hann fékk það: Kjós- endur veittu flokki Karamanlisar, Nýja Lýðveldisflokknum, 54% at- kvæða, og var það óvenjulegur meiri- hluti í landi, sem hafði verið frægt fyrir pólitískt sundurlyndi. Annar stórleikur til þess að byggja upp lýðveldið var þegar Karamanlis efndi til þjóðaratkvæðagreiðslu um það hvort Grikkland ætti að verða lýðveidi eða hvort Konstantín kon- ungur skyldi afrur kallaður á kon- ungsstól. Allt síðan konungsveldi var stofnað í Grikklandi 142 árum áður, hafði konungsfjölskyldan oft valdið þjóðinni mikilli mæðu með því að blanda sérí stjórnmálin. Vitað var, að Karamanlis var andsnúinn konungs- veldinu af þessum sökum, en hann tók enga opinbera afstöðu, heldur sagði að þjóðin ætti að gera þetta upp við sig. Meira en tveir af hverjum þremur kusu á móti konungsstjórn; völdu lýðræðið. Þegar vinstrisinnar snerust á móti Karamanlisi vegna íhaldssamra stjórnarhátta hans, bakaði hann sér óánægju margra hægrisinna með því að leyfa starfsemi gríska kommúnista- flokksins. Karamanlis fyrirleit komm- únisma, en sagði: ,,Með því að halda þeim ólöglegum, gerum við þeim kleift að hjúpa sig dulúð og róman- rík, sem aflar þeim nýrra fylgjenda, sérlega meðal óþroskaðra unglinga.” Hann hafði rétt fyrir sér: Lögleiðingin reyndist kommúnistum þung í skauti. Flokkurinn klofnaði þegar í stað í marga, deilandi smáhópa, sem ekki hafa fengið neitt teljandi fylgi í kosningum. Þegar Karamanlis hafði þannig treyst völd sín, jafnaði hann loks met- in við höfuðpersónur herforingja- stjórnarinnar. Ioannides var handtek- inn ásamt 41 öðmm liðsforingja er þeir vom að bræða saman nýtt valda- rán. Ioannides var dæmdurí lífsríðar- fangelsi. I röð annarra réttarhalda vom meira en 150 aðilar innan hers og lögreglu prófaðir og dæmdir fyrir pyndingar og aðra glæpi. Nú er eitt mesta verkefni Kara- manlisar að komast að friðsamlegu samkomulagi við Tyrkland. Kýpur- deilan er alltaf viðkvæm. Þeir 200 þúsund kýpurgrikkir, sem misstu heimili sín í tyrknesku innrásinni geta enn ekki snúið heim, og grikkjum uppi á fastalandinu er líka heitt í skapi vegna Kýpurmálsins. Framtíð lýðræðis í Grikklandi, er, að áliti Karamanlisar, að vemlegu leyti undir því komin, hvort hann kemst að sam- komulagi við Tyrkland um þetta mál- efni og önnur þeim skyld, og tekst þannig að koma í veg fyrir frekari
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.