Úrval - 01.10.1978, Side 14

Úrval - 01.10.1978, Side 14
12 ÚRVAL og vernda afkvæmi sín frá þeirri fyrstu stundu, er móðirin grefur þau nýklakin upp úr sandinum, sópar þeir upp í illúðlegan kjaftinn með hárbeittum tönnunum og ber þá gætilega niður að vatninu. EN HVAÐ UM manninn? Erum við eins slæm og við oft erum sögð? Höfum við brotið óskrifuð lög náttúr- unnar með sóun og skorti á sam- kennd við náttúruna? Rensberger svarar: Rangskilningur okkar á villtu dýrunum hefur haft vá- legar afleiðingar fyrir sumar ofsótt- ustu tegundirnar. Það er nógu slæmt, að við höfum látið undir höfuð leggj- ast að kynnast dýrunum. Við berum okkur saman við hugarburð um sak- laust og göfurlynt dýraríki, og verðum að viðurkenna, að við stöndumst ekki þann samjöfnuð. Það er ekki aðeins óréttlátt gagnvart okkar eigin tegund, heldur stríðir það á móti heilbrigðri skynsemi, á þeim tíma, sem rannsóknir á atferli villtra dýra á stuttu færi geta losað okkur úr viðjum hugarburðarins.” Það er sem sagt komið mál til að við látum okkur skiljast, að atferli náttúrunnar er hvorki svo einfalt né auðskilið, sem við héldum áður. ★ # * % Konur af sérstökum, asískum þjóðflokki sækjast eftir veiðihárum af ljónum, þar sem hvert hár tryggir þeim — samkvæmt trú þeirra — vel heppnaða barnsfæðingu. Þegar ég tók við safninu í Nairobi lét ég hengja uppstoppaðan ljónshaus fremur lágt á vegg og hafði enga hlíf yfir honum. Innan fárra daga voru öll veiðihárin horfln af honum, án þess að nokkur tæki eftir því að verið væri að reyta þau af. Ég lét þá setja ný veiðihár á hausinn — úr næloni. Þau virðast duga allt eins vel, því þau hverfa reglulega — og við látum alltaf ný í staðinn. L. S.B. Leakey
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.