Úrval - 01.10.1978, Side 18

Úrval - 01.10.1978, Side 18
16 ar kúluna bar inn að brúnni, hugsaði Wayne, um leið og hann horfði niðurá jörðina, 36,5 metra fali, ann- ars vegar, en brúna, tveimur og hálf- ur metra fyrir neðan sig, hins vegar: ,,Nú er að hrökkva eða stökkva!” Svo stökk hann niður á brúna. Hann rann út af gangstéttinni, inn á ak- brautina, svo skelfdur bílstjóri varð að nauðhemla. ,,Stöðvaðu umferðina!” hrópaði Wayne til Wally Street. Svo flýttir hann sér að austurbrúnni og hjálpaði Bob með bendingum að leggja kúl- una varlega niður á gangstéttina að vestanverðu. Undir brúnni varð ástandið stöðugt dökkleitara hjá Gordy. Hann hafði fengið tilfinninguna í hendurnar aftur, og sársaukinn ásamt tröllatak- inu sem hann hafði á vírnum, svo sár að honum datt ekki annað í hug en að hann yrði að sleppa. Eftir nokkrar mínútur var hann að missa stjórn á sér. ,,Hjálpið mér, einhver! Vljótt!” öskraði hann. ,,Ég get ekki haldið lengur! ” Wayne óttaðist að Gordy kynni að falla á hverri stundu. Hann hvarf frá því að búa sér til eins konar öryggis- belti úr reipi, heldur stökk aftur upp á kúluna, valdi sér góða stöðu með hægri fætinum, kreppti vinstri hnés- bótina utan um kranakapalinn og spennti ristina á vistri fæti aftur fyrir hnésbót á hægri fæti. ,,Niður!” hrópaði hann til Wallys. ,,Gefðu Bob ÚRVAL merki um að lyfta mér út fyrir og fíra! ’ ’ Bob sá ekki kúluna lengur. En eftir merkjagjöf lyfti hann henni upp fyrir handriðið, sveiflaði henni varlega út fyrir og lét bómuna síga þar til hún nam við brúarhandriðið hans megin. Þá gaf hann vírinn út. Kúlan rétt skreið út fyrir brúna Gordys megin. Loks sá BobJcúluna koma niður und- an brúnni og Wayne með. Gordy hafði enn ekki tekið eftir því að Wayne var á leiðinni til hans. Hann leit niður og sá að sjúkrabíll og slökkvibíll voru komnir, en hann vissi að netlaust var ekki hægt að hjálpa honum. Svo heyrði hann Wayne hrópa að ofan: „Haltu fast! Ég er að koma niður til þín.” Og Wayne hélt áfram að hópa, bæði til að Gordy gæti skilist hve nærri hjálpin var og eins til þess að auðveldara væri að segja Bob Harding til: „Þetta er rétt að koma — fimm fet — fjögur fet — eitt fet — STOPP!” Nú voru þeir Gordy augliti til auglitis, um metri á milli þeirra. Wayne sneri rétt, en Gordy hékk öfugur. „Fljótur! Fljótur!” hrópaði Gordy. En Wayfte var kyrr andartak og reyndi að meta andlegt og líkamlegt ástand Gordys. Ef Grody kastaði sér of fljótt til hans, gæti það haft hrika- legar afleiðingar. „Ég er hérna hjá þér, Gordy,” sagði hann. „Vertu ró- legur. Bíddu þangað til ég er tilbú- inn.” Svo kallaði hann upp á brúna að láta kranann færa sig nær. Bob færði bómuna af mikiili nákvæmni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.