Úrval - 01.10.1978, Síða 30

Úrval - 01.10.1978, Síða 30
28 ÚRVAL En allt fram á síðustu ár hlotnaðist honum heiðursvottur. 1975 sló Elíasbeth II hann til riddara. 1972 hélt hann sigurför til Hollywood til að taka á móti sérstökum Öskarsverð- launum fyrir ,,þá ómetanlegu þýð- ingu, sem hann hefur haft í sam- bandi við það að gera kvikmyndina að listformi þessarar aldar. J.Y.Smith. VEVEY, SVISS, 25 desember 1977. Charlie Chaplin, fátæki drengur- inn frá London, sem varð ódauðlegur listamaður á hvíta tjaldinu við að túlka grátbroslega árekstra mannsins við örlög sín, hlaut hægt andlát á heimili sínu í dag. Hann varð 88 ára. —UPI Meðan hann vann, skapaði hann annað og meira en bara kvikmyndir. Hann skapaði lífið, eins og hann vildi að það væri. Líf með hlátri og ást, draumum og vonum, fátækt og grimmd, en alltaf með lukkulegum endi — að minnsta kosti gengið út þjóðveginn móti nýjum degi. Denis Gifford. Við vorum að koma heim af kirkjufundi eitt kvöldið, og sáum lög- reglubíl með blikkandi ljósum standa fyrir utan húsið. Systir mín hljóp á undan til að vita hvað um væri að vera, og kom til baka hróp- andi: ,,Við höfum verið rænd, við höfum verið rænd!” ,,Ö, ó, ó,” stundi mamma. ,,Og það var allt ótiltekið!’’ Kimberly A. Bleak Vinkona mín var að kvarta undan konu, sem hún þekkti, og hafði farið á námskeið til að byggja upp sjálfstraust sitt. ,,Við vorum úti að borða,” sagði vinkona mín, ,,og þegar súpan kom sendi hún hana til baka og sagði að hún væri of köld. Hún kallaði kjúklingasalatið óþverra og sagði að kakan væri ekki hundi bjóðandi. Mér fannst þetta ekki eiga skylt við sjálfstraust. Mér fannst þetta beinlínis dónalegt. ” ,,Það finnst mér líka,” svaraði ég. ,,Sagðirðu henni það ekki?” ,,Sagði henni?” endurtók vinkona mln vesældarlega. „Auðvitað ekki. Eg var ekki á þessu námskeiði.” Marilyn Eisenberg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.