Úrval - 01.10.1978, Page 32

Úrval - 01.10.1978, Page 32
30 ÚRVAL Saudi-arabía, og Bandaríkin næstum jafn mikið. En ekkert annað land á eins miklar birgðir í iðrum jarðar og Saudi-arabía (sem á milli fjórðungs og þriðjungs allra olíubirgða heims- ins). Það eru því engir aðrir en saudi- arabar, sem geta leyft sér að auka framleiðsluna verulega, og það er óhjákvæmilegt, ef við eigum að kom- ast hjá alvarlegri olíukreppu um allan heim á næsta áratug. Þar sem olíuverð hefur nú fjórfald- ast síðan 1973 hefur flóð af olíudoll- urum skollið yfir Saudi-arabíu. Saudi-arabísk olía, sem óunnin kostar um 80 krónur I framleiðslu hver tunna, er nú seld á um það bil 3360 krónur tunnan. Um 24 milljarðar króna streyma I ríkiskassa þeirra saudi-araba á dag og árið 1977, sem var ár mikillar eftirspurnar og mikillar framleiðslu, voru olíutekjur ríkisins um 10560 milljarðar. Af þessu leiðir að saudi-arabar geta ekki komið peningum sínum I lóg, ekki einu sinni með því að gefa þá. Gulleign þeirra erlendis, gjaldeyris- sjóðir og fjárfestingar erlendis eru taldar nema um 14.400 milljörðum króna. Heima fyrir er rekin þróunar- áætlun upp á 38.400 milljarða króna, og á hún að breyta þessu vanþróaða konungsríki I nútíma heimsveldi á einni kynslóð. Nýjar borgir cru byggðar frá grunni, flughafnir gerðar og vegir lagðir. Skólar, spítalar, verk- smiðjur, skrifstofuhallir, moskur og verslunarhallir þjóta hvarvetna upp. Peningaflóðið hefur valdið 35% verðbólgu á ári. Hótelherbergi I höf- uðborginni, Rijad, kostar 26.400 krónur yfir nóttina, og ársleiga fyrir hús með þremur svefnherbergjum er um tiu og hálf milljón. Á sama tíma er Saudi-arabía á leið með að verða eitt mesta „velferðar- ríki” heims. íbúunum er tryggð ókeypis menntun allt upp 1 háskóla- próf (með sérstökum fjárverðlaunum fyrir háar einkunnir á háskólastigi), ókeypis læknishjálp og stórlega niður- greiddum landbúnaðarvörum. Vel- launaðar stöður standa öllum opnar. Þessi fágæti auður er ekki síður at- hygliverður, þegar það er haft I huga, að innri hluti Saudi-arabíu var aldrei gerður að nýlendu, af því hann var of fátækur og afskekktur. Nýrri kaflar I saudi-arablska ævintýrinu hófust 1932, þegar Abdul Aziz Ibn Saud, sem ríkti til dánardags árið 1953, út- nefndi sjálfan sig konung landsins og sklrði það Saudi-arablu. Til þess að tryggja sér trúnað hirð- ingjaættflokkanna, sem hann og for- feður hans höfðu undirokað, tók Ibn Saud sér um það bil 300 eiginkonur. Þær fæddu honum 41 viðurkenndan konungsson, og þrír þeirra hafa fylgt föður sínum eftir á konungsstóli: Saud (1953—64), Faisal (1964—75) og Khalid, sá sem nú situr á konungs- stóli. Enginn veit hve fjölmenn saudi- arabíska konungsfjölskyldan er. En þar sem múhammeðsmenn eiga rétt á að eiga fjórar konur samtlmis, verður að telja trúlegt að 41 sonur Ibns Sauds og tíu bræður hans hafl aukið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.