Úrval - 01.10.1978, Page 40

Úrval - 01.10.1978, Page 40
38 einum sekúndum, sem andar þeim að sér — áður en hann nær að vakna. Sþurning: Hvar á að setja fyrsta reykskynjarann ? Svar: Fyrsta regla eldvarnaeftirlits- manna er þessi: Uppgötvið eld áður en hann lokar útgönguleiðinni. Ákjósanlegast er að hafa hann utan við svefnherbergisdyrnar. Aðrir veiga- miklir staðir eru þar sem einhverjir sofa (sérstaklega þeir sem reykja í rúminu); ofan og neðan við alla stiga, í anddyrinu. Önnur reglan er þessi: Verndið sér- stakt fólk á sérstökum stöðum. Það er skynsamlegt að hafa reykskynjara í herbergi sérhvers barns, sérhvers þess, sem er fatlaður, veikur eða örvasa. Spurning: Er ráðlegt að hafa reyk- skynjara íeldhúsi og bílskúr? Svar: Matseld og útblástur bíla leiða til of mikilla ástæðulausra við- varana reykskynjara. Þótt til séu reyk- skynjarar sérstaklega auglýstir fyrir eldhús, ráðleggja flestir kunnáttu- menn að hafa reykskynjara minnst tvo metra frá eldhúsi. Það er nógu nærri til að skynja raunverulegan eld í tæka tíð. Spurning: Er betra að hafa raf- hlöðudrifna skynjara heldur en þá sem eru tengdir við rafkerfi húsins? Svar: Það er visst öryggi, að þeir séu með sína eigin orku. Kostnaður við rafhlöður, sem endast heilt ár, er ekki verulegur. Þegar rafhlöðurnar verða daufar, gerir skynjarinn viðvart um það — stundum með flauti, stundum skýtur hann út frá sér fána til merkis. ÚRVAL Spurning: Þurfa reykskynjarar við- hald? Svar: Alveg endilega. Þá á að ryk- suga tvisvar á ári til að fjarlægja ryk, sem getur valdið ástæðulausri við- vömn. Hvern reykskynjara á að prófa einu sinni í mánuði (sumir sérfræð- ingar segja vikulega). Látið rjúka af eldspýtu, kveikiþræði eða sígarettu beint inn í skynjarann. Spurning: Eru ekki bölvuð óþæg- indi af því, ef skynjarinn gefur við- vörun að ástæðulausu ? Svar: í sumum tilvikum gefur ,,raf- auga” skynjari ástæðulausar viðvar- anir einu sinni til tvisvar á ári. Næmir „Ionization-chamber” skynjarar kannski aðeins oftar. En þeir rjúka ekki í gang þótt kveikt sé í vindli í húsinu. Sérfræðingar segja, að æski- legt sé að reykskynjarar gefi ástæðu- lausar viðvaranir endrum og eins. Það sýni, að þeir séu nógu næmir til að veita raunverulega vernd. Eitt er mjög mikilvægt: Þvt má aldrei treysta, að viðvörun hafi verið út í bláinn. Farið aldrei upp í aftur, fyrr en búið er að ganga rœkilega úr skugga um, að öllu sé óhætt. Jafnvel þá er skynsamlegt að doka við um hríð. Ein fjölskykla hringdi í slökkvilið af því að reykskynjarinn þeirra gaf merki að ástæðulausu. og vildi ekki láta af því. Slökkviliðsmenn komu á staðinn, fundi engan eld, og af greiðasemi sinni tóku þeir rafhlöðuna úr reykskynjaranum, svo fólkið fengi svefnfrið. Klukkustundu síðar var húsið alelda. ★
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.