Úrval - 01.10.1978, Síða 45

Úrval - 01.10.1978, Síða 45
43 Átt þú erfitt með að komast ,,á bylgjulengd” við aðra? Þá getur þú stytt þér leið til að finna ,, umgengnisgerð’ ’ þína — og annarra. NÝ LEIÐ TIL BÆTTRA SAMSKIPTA — Paul Mok/Dudley Lynch — NGU hjónin voru á brún U|p skilnaðar, þegar þau j§| komu til mín í leit að ^ j§! hjálp. „Paul skiiur mig Sböw&Sss®: ekki,” sagði Susanne. ,,Við rífumst um allt. ’ ’ Paul er einn af þeim, hélt hún áfram, sem vill láta allt ganga eftir föstum reglum. Hann stekkur fram úr rúminu klukkan sex að morgni alla virka daga, klukkan sjö á laugardög- um og átta á sunnudögum. Hann heldur því meira að segja til streitú að njóta ástar á sama tíma í hverri viku: Á laugardagskvöldum klukkan átta. Svo kom Paul með sína hlið máls- ins: ,,Ég elska konuna mína og hef alltaf gert. En við erum jafn ólík sem dagurog nótt.” Svo dró Paul litla vasabók upp úr vasanum. ,,Ég hef hér skráð nokkuð af því, sem fer oft í taugarnar á mér í fari Susanne,” sagði hann. I þessari skrá voru atriði allt frá skeytingarleysi um heimilið, niður í gálausan akstur og dálæti á beatmúsík. Bæði Paul og Susanne höfðu fylli- lega rétt fyrir sér. Þau eru mjög ólík. Samt lánaðist þeim að bjarga hjóna- bandinu, þegar þau létu sér skiljanst, að hvert eitt okkar heyrir til einum af fjórum skapgerðarhópum, sem hver um sig tjáir sig frábrugðið hinum. Með þessa þekkingu að bakhjarli lærðist þeim að taka tillit til skap- gerðar hvors annars. Paul hefur lært að vera ekki eins formfastur í samlífi þeirra, en Susanne hefur að hluta til tekið að skipuleggja húsmóðurstörf sín beturoghaldaþástundatöflu. Grunnurinn undir þessari skap- gerðarkenningu er runninn undan rifjum svissneska sálfræðingsins Carl Jung en bók hans um skapgerðir hefur haft mikil áhrif á skilning okkar á samskipti manna. Jung setti upp fjóra mjög aðskilda atferlisflokka, sem hann byggði á rannsóknum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.