Úrval - 01.10.1978, Page 47

Úrval - 01.10.1978, Page 47
NÝLEIÐ TIL BÆTTRA SAMSKLPTA 45 og áberandi. Fyrir fólk af öðrum gerðum getur tilfinningamaðurinn verið hreinasta plága: Flautaþyrill, ó- útreiknanlegur, kærulaus. Hann er gjarnan að finna meðal leikara, sölu- manna, þeirra sem hafa ritstörf að at- vinnu, við hjúkrunarstörf eða önnur störf, sem fela í sér félagsleg sam- skipti. Hugsjónamaðurinn er fullur af hugarflugi. Hann bollaleggur fram í tímann og hefur gaman af leikjum, sem krefjast umhugsunar og útsjónar- semi. Annað hvort tekur hann ekki eftir smáatriðum daglegs lífs, eða þá honum leiðistþau. Eðlisfræðingurinn mikli, Albert Einstein, var af þessari manngerð, og ein besta sagan um hann gefur nokkra hugmynd um það: A ferðalagi hafði hann týnt lest- armiðanum sínum. ,,Það gerir ekkert til, prófessor Einstein,” sagði lestar- vörðurinn. „Égveit, hver þér eruð. ” ,,Ungi maður,” svaraði Einstein, og hélt áfram að snúa vösum sínum við. „Það gerir kannski ekkert til fyrir yður, en finni ég ekki farmiðann minn, hvernig á ég þá að vita hvert ég er að fara?” Fólki af öðrum gerðum gremst oft við hugsjónamanninn og honum við það. Hann er nefnilega fljótur að missa þolinmæðina, ef maður sér ekki undir eins, hvílíkt afbragð hug- myndir hans eru. Hann er oft þver- lyndur, ósveigjanlegur og óhagsýnn. í þessum hópi finnum við oft upp- fínningamenn, arkítekta, listamenn, þá sem hafa ritstörf að atvinnu (aftur) og „skipuleggjara” á ýmsum sviðum. Athafnamanninn er auðvelt að þekkja. hann er líflegur, alltaf á iði, markviss. Hann nýtur veiðigleðinnar og vill ekki þurfa að bíða lengi eftir afrakstri athafna sinna. Sé hann í vafa eða smeykur verður hann að hafast eitthvað að. Þegar athafnamanninum tekst best upp, er hann óviðjafnanleg driffjöður. Þegar hann er verstur, veður hann áfram í blindni. Hann er gjöfúll og krefst fyllsta trúnaðar við sig, og ef eitthvað gengur úrskeiðis fyrir honum skellir hann skuidinni á aðra fyrir að hafa ekki verið jafn at- orkusamir og áfjáðir og hann sjálfur. EF VIÐ KOMUMST að því, af hvaða gerð við erum, eigum við auð- veldara með að þekkja okkur sjálf. Og okkur gengur betur í samskiptum okkar við aðra, þar sem við getum þekkt þeirra samskiptamáta og hagað okkur samkvæmt því. Kennimerkin má hvarvetna sjá. Heimili manns eða vinnustaður gefur skýrt til kynna skapgerð hans. At- hafnamaðurinn sóar ekki miklum tíma í að snurfusa í kringum sig. Hann heldur sig við nauðþurftir. Umhugsunarmennirnir eru nostur- samir og hlutirnir eiga að vera hver á sínum stað. Hugsjónamaðurinn er óútreiknanlegur. Tilfínningamenn- irnir koma upp um sig með áberandi litlum og hrúga í kringum sig per- sónulegum munum. Meira að segja í síma má fljótt komast að því, hvort
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.